Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 12
74
ÁRI3ÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
brotið af. Efri endi stafsins cr ávalur, ann-
aðhvort vegna slits eða hann hcfur verið
smíðaður svona. Freistandi hefði vcrið að
giska á að stafurinn væri úr drykkjar-
könnu, og hafi þá átt að vera santskonar
stafur í könnunni andspænis þessum, en
ekki þekkjast nú svona stórar drykkjar-
könnur, en ílát af þessari stærð eru venju-
lega nefnd kcröld. Stafurinn cr mjög vel
varðvcittur, lítið fúinn og ckki meyr.
Fannst austarlega í norðurscti.
Mytid 32. Trékringla eða lok, nr. 2145, úr B.
Ljósnt. Cuðtnundur Iiigólfsson/íiiiynd. Fig.
32. A wooden lid, no. 2145, found in B.
Photo Guðmundur Ingólfsson/ímynd.
2145. Flöt trckringla. Þvm. 7,2, þykkt
1,6. Á miðri kringlunni, sem gæti verið
lok af einhverju íláti, er lítið gat og í því
situr pinnabrot. Þrír hringir eru greyptir í
kringluna. Úr norðurscti.
2146. Tvö brot úr renndum trédiski.
Stærð 7,4 x 8,8. Ein hlið bcggja brota gæti
verið úr barmi. Var í norðurseti.
2147. Útskorinn fótur úr tré. Hæð 2,5,
I. 5,5, þ. 0,8. Tálgaður fótur scm vcl gæti
hafa verið leikfang eða hluti af slíku. Úr
norðurseti.
2148. Ferköntuð doppa úr tini. Stærð
1,8 x 1,8. Drifin nteð steyptu munstri á
miðju. Upphleyptir punktar með brún.
Brotið af einu horni. Var á norðurseti.
2 i 49. Tvcir tréprjónar. L. 12,9 og
þvermál 0,4, 1. 10,5 og þvm. 0,8. Sá lcngri
er sívalur og mjókkar til beggja enda en
hinn er gildastur við annan endann og er
þar kantaður. Austast af norðurseti.
2150. Brot úr eirpotti, sex að tölu. Mest
hæð brotanna er 7,3 cm. Úr slegnum eir-
potti sem verið hcfur um 30 cm að þver-
máli. Þau eiga saman og virðast vera úr
efri parti ílátsins. Gataröð er nteð hugsaðri
neðri brún og sitja hnoð í sumum þeirra.
Barntur er 2-3 crn breiður og fláir út. Göt
eru á honum og hnoð í sumunt þeirra. Á
tveimur brotanna vottar fyrir eyrum á
pottinum. Var á seti við norðurvcgg, rétt
austan við þverskurð.
2151. Járnnagli. L. 3,3, br. hauss 1,8, þ.
0,6. Austast af norðurseti.
2152. Sýnishorn af dýrabcinum. Úr
norðurseti.
Mynd 33. Hluli úr keraldshotni með búmerki,
nr. 2153, úr B. Ljósm. Guðmundur Ingólfs-
son/ímynd. Fig. 33. A piece of a bottoin of a
wooden vessel, with an owner’s mark, no.
2153, found in B. Photo Guðmundur Ingólfs-
son/ímynd.
2153. Hluti úr keraldsbotni. L. 27,4, br.
7,1, þ. 1,3. Ysti hluti úr kcraldsbotni, og
er bogmyndaða hliðin því telgd þannig að
hún hcfur fallið í lögg. Hin hlið fjalarinnar
er bein, en nærri öðrum endanum cr gat í
hana, sem í gæti hafa verið tappi. Nálægt
miðju er tálgað tákn í fjölina, búmerki? Úr
norðurseti.