Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 26
88 ÁRI3ÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sést sc annar þvcrarmur hans. Fannst í kola- flekknum. 4031. Sýnishorn af dýrabeinum. Fannst í kolaflekknum. 4034 A. Eirræma. L. 10, br. 2,7, þ. 0,1. Bcygluð ræma. Var í kolaflckknum. Futidið í K (kirkju) 5005. Rautt lcirkersbrot. H. 2,7, br. 2,2, þ. 0,39. Ferhyrningslaga brot, blýglcr- ungur er utan á hluta þess. Upphleypt rönd er þvert yfir brotið. Var í gólfi við suðurkamp. Sjá 5129 úr B. 5006. Járnnagli án hauss. L. 5,4. Fannst nærri norðurvegg. 5008. Járnnagli með liaus. L. um 7. Var við gólf í miðri tóttinni. 5009. Brot úr skeifu. H. 8,7, mest br. 2. Var við suðurvegg. 5010. Fjögur lítil snifsi úr koparblöndu. Voru í gólflagi í miðri tótt. 5011. Skinna og hnoðnagli úr kopar- blöndu. Stærð 1,6x1,9, þ: 0,1, I. hnoðs 0,5. Skinnan cr tíguliaga og mcð gati, sem hnoðið gæd hafa setið í. Koparlitað. Fannst á sama stað. 5012. Eirplata. Stærð 15,1 x 11,1, þ. um 0,2. Plata sem gæti verið úr íláti, þó hún sé nú flöt. Á henni eru tvö göt með 1,8 cm millibili. Fannst á sama stað. 5013. Leirkersbrot úr gráum, fínkorn- óttum stcinleir frá Siegburg í Pýskalandi. H. þar sem hún mælist mest 1,8, br. 1,9, þ. 0,5. Brotið cr ofarlega úr íláti. Tvær rendur eru grcyptar þvert yfir það. Fannst á sama stað. 5014. Sýnishorn af litlum spýtum með mannaverkum. Fundust á sama stað. 5015. Spýta. 5016. Spýta. L. 12,2, br. mcst 2,5, þ. I, 2. Flatur, aflangur spýtukubbur með sporöskjulaga gati við breiðari endann. Eldsummerki eru öðrum mcgin á spýt- unni, en hinum megin er hún tálguð við brún. Fannst á sama stað. 5017. Ókennil egar járnlcifar. Teknar úr mold austarlega í tótdnni. 5018. Tveir járnnaglar og hluti úr hnífsblaði eða slíku. Tínt saman syðst og vestast í tóttinni. 5019. Járnhringur, þvm. um 3 og járn- stykki tæpir 8 á Icngd. Óvíst hvaðan úr tótdnni. 5020. Tvær litlar eirþynnur. Önnur er aflöng, ferköntuð 2,8 x 1,4 að stærð og sótug. Hin er óreglulcg í lögun og 2,6 x 1,6 að stærð. Voru efst í gólflagi í miðri tótt. 5021. Tvö eirbrot. Hið stærra 2,7 x 1,8 og eru í því tvö hnoð. Hið minna 2 x 1,5 og er í því eitt hnoð. Var efst í gólflagi vestan við miðja tótt. 5022. Lítið brýni úr flögubergi. L. 5, br. 0,9, þ. 0,6. Brotnað hefur af báðum endum og um gat við annan. Fannst í gólf- lagi suðvestast. 5023. Steypt líkneski úr tini (eða blýi?). Bakhlið þcss er slétt. H. 4,5 og þ. 0,5. Líkncskið er af Maríu með Jesúbarnið á vinstri handlegg. Að því er bcst vcrður séð nú, cr María krýnd og grcina má fellingar á kyrtli hennar. Brotnað hcfur af hægri handlegg á líkncskinu. Fannst niður við gólflagið og mátti þá grcina holrúm undir því og að undir því hafi vcrið tau, sem fúið var burt. Tilgátur hafa verið uppi um, að líkneski þetta sé pílagrímamerki eða hluti af slíku. Pflagrímamerki voru fjöldafram- leidd í mismunandi myndum víða í Evr- ópu á miðöldum. Utveguðu menn sér þau til vitnis um að þeir hefðu farið pílagríma- ferð. Sammerkt var ntcð þeim að þau voru þannig gerð að hægt var að festa þau á tbt.10 10. Ekki vcrður hcr gcrð frckari grcin fyrir inismunandi gcrðum af pílagrímamcrkjum, sem þckkt eru. Pó skal frá því greint, að spurst hcfur verið fyrir a Nationalmuseum í Kaupmannahöfn, Stat- cns historiska muscum í Stokkhólmi, Historiska museet í Lundi, Oldsaksamlingen í Osló og Museum of London, hvort lík mcrki séu þckkt þar. Hafa svör scrfræðinga, sem á annað borð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.