Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 36
98 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS árunum 1436—1456. Næsta Kötlugos og hlaup, sem getið er í rituðum heimildum, varð árið 1580.19 Vart er líklcgt, að Kúabót hafi vcrið í byggð svo lengi. Jarðfræðilegar athuganir sýna, að gos hefur orðið í Kötlu um 1490.211 Engar heimildir geta um þetta gos en af gjóskulaginu, sem það myndaði, má ráða að það hefur verið í meðallagi miðað við önnur Kötlugos á sögulegum tíma.21 Hugsanlegt er að jökulhlaupið, sem lagði Kúabót í eyði, tengist þessu gosi,22 en einnig hefur verið stungið upp á því, að Dynskógar, sem getið er í Oddamáldaga um 1480 og ekki eftir það, hafi eyðst af völdum eldgoss seint á 15. öld.21 Fundnir rnunir, sem að svo stöddu er hægt að nota til tímaákvörðun- ar, scgja aðeins til um hámarksaldur þeirra. Þannig er leirkersbrot nr. 5047 ckki framlcitt fyrr en á 15. öld svo ckki hefur bærinn farið í eyði fyrir þann tíma. Sömuleiðis virðist litla madonnan nr. 5023 líklega vera framleidd á 15. öld. Þær upplýsingar sem nú liggja fyrir benda til þess, að bærinn í Kúa- bót hafi eyðst í lok 15. aldar í hlaupi af völdum Kötlugoss. Gjóskulaga- fræðin samhliða þögn ritaðra heimilda um bæinn í Kúabót hafa ráðið mestu um þá niðurstöðu. Niðurstöður Að lokum verða hér dregin saman helstu atriði rannsóknarinnar. Bærinn í Kúabót hefur vcrið stór og veggir hans hlaðnir úr hraun- grýti, nema veggir baðstofu, sem voru úr torfi. Hann skiptist í sjö tóttir, auk ganga, kirkjutóttar á hlaði og útihústóttar norðvestan við bæjarhúsin. Framhhð húsanna var um 40 m löng. Húsaskipan var sú, að austast var eldhús með stafni fram á hlað. Þar næst stofa með stoðum með veggjum, bekkjum með langhliðum og palli við austurenda. Frá stofu var innangengt til skála sem var vestan við hana. Fjórföld röð stoða var í skála, mcð veggjum og við frambrún seta. Vestast í skálatótt voru merki um þiljaða forstofu, sem hefur verið gengið inn í af hlaði. Vestan við forstofu var búrtótt. Þar í gólfi voru merki um eldstæði. Vestast í bæjarröðinni var skcmmutótt mcð gafli fram á hlað. Göng lágu norður úr forstofu og úr þeim hefur verið gengið til vinstri inn á salerni og til hægri um göng til baðstofu. Lokræsi var undir gangagólfi 19. Sigurður Þórarinsson: Katla og annáll Kötlugosa, Árbók fcrðafclagsins 1975, bls. 140-142. 20. Sama hcimild. 21. Sigurður Þórarinsson: Grcinargcrð um gjóskurannsóknir í Kúabót II, óprcntuð skýrsla. 22. Sama heimild. 23. Einar Ólafur Svcinsson: Byggð á Mýrdalssandi, Skírnir 1947, bls. 206-207. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.