Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 94
156 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS byrðis og þykkt þcirra, bentu til þess, að þarna væru á ferðinni mið- aldalagið (það neðra) og K-1500 (það efra). Niðurstaða rannsókna Gunnars varð sú, að ætla mætti, að mannvist- arleifarnar væru eldri en bæði gjóskulögin. Það er a.m.k. frá því fyrir 1340, og sennilega fyrir 1226. Þó hafði hann þann fyrirvara á niður- stöðum sínum, að efnagrcining á gjóskulögum kynni að leiða annað í Ijós.21 Svo sem fyrr segir, fannst gjóska aðeins í jarðvegssniðunt út við Vonarstræti. Vakti það furðu, að enga gjósku var að finna annars staðar á uppgraftarsvæðinu. Jarðlagaskipanin var mjög mikið röskuð víðast á svæðinu, ,svo vera kann, að K-1500 og ntiðaldalagið, hafi þar blandast moldinni. Um landnámslagið er það að segja, að hugsast gæti, að byggingartorf með landnámslagi í hafi verið rist á lóðinni þar sem Suðurgata 7 var síðar byggð. Skýrði það hugsanlega hvers vegna landnámslagið fannst í og ofan á veggjatorfi húsa, sem grafin voru upp að Suðurgötu 3-5, en hvergi að Suðurgötu 7.22 CÍ4 aldursgreining Þar sem viðarkol voru einu lífrænu leifarnar, sem fundust í húsi IV, voru viðarkolasýni send til C14 aldursgreiningarstofnunarinnar í Kaup- mannahöfn.23 Frjókornarannsóknir í Reykjavík benda til þess, að birkiskógur hafi vaxið í Reykjavík við landnám, en svo eyðst fljótlega eftir landnámið.24 Greining á viðarkolasýnunum, sem send voru til Kaupmannahafnar (K 4271 )25, leiddi í ljós, að um væri að ræða leifar af birki (Betula), sem talið í C14 árum reyndist vera 1100 4-—75BP eða frá um 850 e.Kr. +—75.26 Eftir að talningin hafði verið leiðrétt út frá leiðréttingarkúrvu Stui- vers varð aldursgreiningin: 950-975 e.Kr.27 Viðarkolin reyndust gerð úr grönnum stofnum eða greinum, og taldi Claus Malmros viðarfræðingur hjá C14 aldursgreiningarstofnuninni í Kaupmannahöfn, að um íslenskan við væri að ræða. Hann taldi smæð viðarins benda til þess, og auk þess væri frumugerð viðarins annars konar en í miðevrópsku birki.2x Á undanförnum árum hafa sérfræðingar ekki verið sammála um áreiðanleika niðurstaða C14 aldursgreininga úr íslenskum sýnum. Ing- rid Olsson, sérfræðingur í C14 aldursgreiningu hjá Uppsalaháskóla hefur aldursgreint mörg sýni frá íslandi. Hún telur niðurstöður aldursákvarðana sinna gefa of háan aldur. Hún hefur getið sér þess til,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.