Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 87
FORNLEIFAKANNSÓKN AÐ SUPURGÖTU 7 ( REYKJAVÍK 149 Lag 3B — Ofan við lag 3 var móöskulag á suðvestanverðri lóðinni. Pað var um 0.10—0.20 metra þykkt. Það sást á 1.90 metra löngum kafla í jarðvegssniði A-B. Móöskulagið náði út fyrir uppgraftrarsvæðið yfir á lóð Suðurgötu 13 (teikn. 1,12). Lag 4 — Ofan við lag 3B var 0.30—0.60 metra þykkt rauðbrúnt mold- arlag. í moldinni voru viðarkolaleifar og móaska. í þessu lagi voru girðingarundirstöður (a,b,c,d,e,) og einnig hús I (teikn. 2,3,5). Lag 4B - Ofan við lag 4 var dökkbrúnt moldarlag. Það var 0.25-0.80 metra þykkt og var blandað smásteinum, sandi og viðarkolum. Lag 4C — Efst var unr 0.02—0.10 metra þykkt grasrótarlag (grasrætur, svarbrún rnold og viðarkolaleifar). Árangur rannsóknarinnar A. Sunnanverð lóð Á sunnanverðri lóðinni reyndust einungis vera byggðarleifar frá 19. öld. Voru það steinahleðslur, sem líklega hafa verið undirstöður girð- inga á lóðinni, og hluti af smiðju, sem Teitur Finnbogason byggði árið 1842. Girðingarundirstöður Leifar girðingarundirstaða komu í ljós þegar skurðir á sunnanverðri lóðinni voru grafnir. í skurðum A-B og G-H reyndust vera fimm aðgrcindar steinahleðslur (a,b,c,d,e). Milli hleðslanna voru 0.40-0.80 metrar. Hleðslurnar lágu í beinni línu frá NV-SA, og voru grafnar um 0.80 metra niður fyrir yfirborð lóðarinnar, niður í lag 4 (teikn. 2,5). Hleðslurnar voru hlaðnar úr frekar smáum ávölum steinum, sem voru 0.10-0.20 metrar í þvermál. í miðju allra hleðslanna voru viðar- leifar. Á ljósmyndum Sigfúsar Eymundssonar sjást girðingar á því svæði sem steinahleðslurnar fundust (myndir 1 og 2). Hús I í SA-verðum skurðum C-D, E-F og G-H, komu í ljós hellur (teikn. 3-5). Þar var tekið ofan af um 17 x3.20 metra svæði. Undir voru steinar (,,cc“), sem lágu í tvöfaldri röð (NA-SV) (teikn. 12). Annar flötur þeirra var sléttur og sneru sléttu fletirnir hvor á móti öðrum. Milli raðanna voru urn 0.22 metrar. Steinaraðirnar voru um 11.80 m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.