Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 29
KÚABÖT í ÁLFTAVERI VII 91 5052. Ljós, grálcitur vikurmoli. Fannst á gólfi austan við miðju. 5053. Lítill moli úr lcttu cfni. Gæti vcrið goscfni. Fannst í botnlagi vcstarlcga í tótt- inni. 5054. Lítill moli úr hvítu krítarkenndu cfni. Var í miðju gólflagi. 5055. Lcirkersbrot. H. 1,6, br. 1,5, þ. 0,3. Lítið brot úr íláti úr gráum steinleir frá Sicgburg í Þýskalandi. Fannst í botn- lagi austan við miðju. 5056. Járnnaglar. Tíndir saman í og við tóttina. Mynd 51. Eirskál, nr. 5060, úr K. Ljósm. Gtsli Gestsson. Fig. 51. A bowl ofbronce, no. 5060, fouttd in K. Plwto Gísli Gcstsson. 5059. Leirkersbrot. H. 2,3, br. 2,7, þ. 0,4. Svcigt, ljósgrátt brot úr leir frá Sieg- burg í Þýskalandi. Lögun þcss bendir til þcss að það sé úr liálsi á krukku. Fannst nærri suðurvegg. 5060. Eirskál, kringlótt, slegin úr cinu stykki. Hún cr óhcil, en hefur verið um 5 á hæð og þvermál er 24. Flái er frá botni að barmi, scnr cr aðeins 1 cm á breidd. Þrjú göt cru með jöínu millibili gegnum barm- inn og því gæti þctta verið hcngiskál. Barmurinn hefur rifnað á einum stað og þá hcfur vcrið negld bót yfir skemmdina. Skálin reis á rönd við austurgafl tóttarinn- ar. 5061. Grýtubrot úr gráu klcbcrgi. Stærð 2,6 x 2,2, þ. 0,9. Brot sem virðist geta verið úr sömu grýtu og brotin nr. 5050. Á því cr hluti af gati, sem vafalítið hefur verið spengt í. Fannst í tóttinni en óvíst hvar. 5062. Brot úr steyptum cirpotti. Tvö stykki, annað þcirra cr 7,2 x 5 og hitt 4.8 x 2,9, þ. 0,2. Brotin cru svolítið kúpt og á því stærra sjást lcifar af tveimur göturn. Fannst í suðausturhorni. 5063. Brot úr steyptum potti, trúlcga cirpotti, cn sérkennilegt við þctta brot er að það cr gráleitt að lit og því ckki alveg auðsætt úr hvaða cfni það cr. Stærð 8.9 x 3,9, þ. 0,2. Sveigja cr á því. Að utan virðist það slípað. Fannst í norðaustur- horni. 5064. Eirpjatla. L. um 13, h. 6,5, þ. 0,12. Hún cr brotin þannig að hún er tvöföld. Önnur langhlið virðist hcil og eitthvcrt einfalt munstur virðist vera með henni öðrum megin. Fannst austarlega í tóttinni. 5065. Fimm eirsnifsi, lítil. Voru í gólf- laginu. 5066. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 5,4, br. 0,9, þ. 0,7. Flís úr hcinbrýni. Sárin hafa slípast. Fannst í norðausturhorninu. 5067. Brýnisbrot úr gráu tlögubergi. L. 6,5, br. 1,7, þ. 1. Brotið cr af báðum endum. Fannst á sama stað. 5069. Brýnisbrot úr gráu flögubergi. L. 8,9, br. 1,7, þ. 0,8. Flís utan úr stærra brýni. Annar cndi virðist hcill. Fannst á sama stað. 5070. Brot úr kolu úr mjög fíngerðum sandsteini. L. 6,2, br. 5,9, h. 3,7. Brot úr skaftkolu, skaftið cr brotið af og cr þctta sá hluti skálarinnar sem næstur er skaftinu, dýpt hennar hefur verið um 2. Sótug að innan. Fannst í norðausturhorni tóttarinn- ar. 5071. Sýnishorn af stórgripabcinum. Voru við austurgaflinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.