Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 29
KÚABÖT í ÁLFTAVERI VII 91 5052. Ljós, grálcitur vikurmoli. Fannst á gólfi austan við miðju. 5053. Lítill moli úr lcttu cfni. Gæti vcrið goscfni. Fannst í botnlagi vcstarlcga í tótt- inni. 5054. Lítill moli úr hvítu krítarkenndu cfni. Var í miðju gólflagi. 5055. Lcirkersbrot. H. 1,6, br. 1,5, þ. 0,3. Lítið brot úr íláti úr gráum steinleir frá Sicgburg í Þýskalandi. Fannst í botn- lagi austan við miðju. 5056. Járnnaglar. Tíndir saman í og við tóttina. Mynd 51. Eirskál, nr. 5060, úr K. Ljósm. Gtsli Gestsson. Fig. 51. A bowl ofbronce, no. 5060, fouttd in K. Plwto Gísli Gcstsson. 5059. Leirkersbrot. H. 2,3, br. 2,7, þ. 0,4. Svcigt, ljósgrátt brot úr leir frá Sieg- burg í Þýskalandi. Lögun þcss bendir til þcss að það sé úr liálsi á krukku. Fannst nærri suðurvegg. 5060. Eirskál, kringlótt, slegin úr cinu stykki. Hún cr óhcil, en hefur verið um 5 á hæð og þvermál er 24. Flái er frá botni að barmi, scnr cr aðeins 1 cm á breidd. Þrjú göt cru með jöínu millibili gegnum barm- inn og því gæti þctta verið hcngiskál. Barmurinn hefur rifnað á einum stað og þá hcfur vcrið negld bót yfir skemmdina. Skálin reis á rönd við austurgafl tóttarinn- ar. 5061. Grýtubrot úr gráu klcbcrgi. Stærð 2,6 x 2,2, þ. 0,9. Brot sem virðist geta verið úr sömu grýtu og brotin nr. 5050. Á því cr hluti af gati, sem vafalítið hefur verið spengt í. Fannst í tóttinni en óvíst hvar. 5062. Brot úr steyptum cirpotti. Tvö stykki, annað þcirra cr 7,2 x 5 og hitt 4.8 x 2,9, þ. 0,2. Brotin cru svolítið kúpt og á því stærra sjást lcifar af tveimur göturn. Fannst í suðausturhorni. 5063. Brot úr steyptum potti, trúlcga cirpotti, cn sérkennilegt við þctta brot er að það cr gráleitt að lit og því ckki alveg auðsætt úr hvaða cfni það cr. Stærð 8.9 x 3,9, þ. 0,2. Sveigja cr á því. Að utan virðist það slípað. Fannst í norðaustur- horni. 5064. Eirpjatla. L. um 13, h. 6,5, þ. 0,12. Hún cr brotin þannig að hún er tvöföld. Önnur langhlið virðist hcil og eitthvcrt einfalt munstur virðist vera með henni öðrum megin. Fannst austarlega í tóttinni. 5065. Fimm eirsnifsi, lítil. Voru í gólf- laginu. 5066. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 5,4, br. 0,9, þ. 0,7. Flís úr hcinbrýni. Sárin hafa slípast. Fannst í norðausturhorninu. 5067. Brýnisbrot úr gráu tlögubergi. L. 6,5, br. 1,7, þ. 1. Brotið cr af báðum endum. Fannst á sama stað. 5069. Brýnisbrot úr gráu flögubergi. L. 8,9, br. 1,7, þ. 0,8. Flís utan úr stærra brýni. Annar cndi virðist hcill. Fannst á sama stað. 5070. Brot úr kolu úr mjög fíngerðum sandsteini. L. 6,2, br. 5,9, h. 3,7. Brot úr skaftkolu, skaftið cr brotið af og cr þctta sá hluti skálarinnar sem næstur er skaftinu, dýpt hennar hefur verið um 2. Sótug að innan. Fannst í norðausturhorni tóttarinn- ar. 5071. Sýnishorn af stórgripabcinum. Voru við austurgaflinn.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.