Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 77
AÐ REIKNA MEÐ PENINGUM 139 Þörf er á að staldra aðeins við þennan lista, athuga betur nokkur at- riði. Þó að viðvaranir um að rcikningspeningar væru verðlausir kæmu fram á sjálfum peningunum af og til, voru þeir samt sem áður oft not- aðir sem smámynt þegar hörgull var á skiptimynt. Þessi notkun varð mun algengari cftir 1600 þegar koparmynt var orðin algeng. Mikil stoð við athugun peninganna er þegar nafn þess sem sló kemur fram á pen- ingnum. Þegar um þekkta aðila er að ræða, má athuga þróun á ákveðnum stað eða einstaklingseinkenni á lengra tímabili. Niirnberg í Þýskalandi var langfrægasti sláttustaður reikningspeninga í Evrópu á miðöldum. Sú frægð hélt áfram allt fram á 19. öld og jatnvcl þá 20. Ein af frægum myntsláttuættum borgarinnar voru Lauerarnir. Þótt notkun og slátta reikningspeninga væri löngu atlögð, héldu Niirn- borgarar áfram þeirri hefð að vera fremstir allra í gerð mynta. Það voru því einkaaðilar sem notfærðu sér kunnáttu þeirra við gerð verslunar- merkja og vörupeninga. Nærtæk dæmi eru verslunarmerki V.T. Tho- strup á Seyðisfirði, brauðpeningar Þingeyrarbakarís og Frederiksens í Rcykjavík, svo að eitthvað sé nefnt. En þessir og nokkrir fleiri at íslensku einkamyntinni voru gerðir hjá Lauer í Níirnberg. Víkjum aftur að reikningspeningum. Notkun þeirra var afar útbreidd um alla Evrópu og víðar mestallan tímann frá miðöldum og fram á 18. öld. Reikningur á línu leggst t.d. af á Englandi rétt t'yrir 1700 og í Hol- Mynd 2. Reikningsborð, slcndiir í stofu Krisljdns koiiungs fjórða í Rósenborgarhötl í Kaupinanna- liöfti. Ljásni. Aiilon Holt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.