Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 23
KÚABÖT í ÁLFTAVERI VII
85
Mynd 44. Mcrki á bolni eirdisks, nr. 3101.
Ljósm. Guðmundur Ingólfssoti/íinynd. Fig.
44. The mark under the bottom of the plate no.
3101. Photo Guðmundur Ingólfsson/ímynd.
einum stað á henni nú. Barnnir þykkastur
við brún, er 1,3 cm breiður. Hann hefur
rifnað frá á pörtum og á cinum stað er eins
og bráðnað hafi úr barminum. Diskurinn
er mjög dökkur að lit og virðist það benda
til að hann hafi lcnt í hita eða eldi. Ncðan
á botni er merki eða tákn grcypt í. Var í
eystri sá.
3102. Útskorin spýta, flöt og kringlu-
laga. Kantur I cm á breidd er með brún.
Tvö cyru ganga út frá kringlunni og er
slétt hliðin milli þeirra. Á framhlið eyrn-
anna cru þrjú strik og cinnig aftan á öðru
þeirra. Stærð 17,3x11,2, þ. 0,4-0,6,
þykktm var mciri þegar hluturinn fannst.
Var í cystri sá. Þórður Tómasson safnstjóri
í Skógum fann hluta úr áþekkum grip á
1,5 m dýpi á bæjarstæðinu á Dyrhólum í
Mýrdal. Verið var að grafa fyrir nýjum
mannvirkjum. Tilgáta er uppi að þetta sé
cins konar spaði eða skafa.
3103. Gegnboruð lmúta af stórgripslcgg.
Stærð 3,4 x 2,7 x 2. Gat er um I cm vítt.
Var í cystri sá.
3104. Stafur úr íláti. Var í eystri sá.
3114. Gcgnboraður stcinn. Stærð 13,4
Mynd 45. Útskorið tré, nr. 3102, úr sáfari í
D. Hluti af sams konar grip frá Dyrhólum I
Mýrdal. Ljósm. Guðmundur Ingólfsson/
ítnynd. Fig. 45. A carved piece of wood no.
3102, fottnd in the traces of a vessel iti D. Part
of a similar object found in Dyrhólar in Mýr-
dalttr. Photo Guðmundur Ingólfsson/ímynd.
x 8,2 x 5. Gæti hafa vcrið kljástcinn. Var
í eystri sá.
3115. Þrír smáhlutir úr koparblöndu.
Tvcir naglar með lcifum af skinnum, 1,4
og 1,2 að lengd. Hið þriðja er mjög lítið
cirsnifsi. Var í öskubing í búri.
3132. Ræma úr koparblöndu. L. 13, br.
12, þ. 0,2. Ræma með sléttri brún annars
vcgar cn hin er ójöfn cins og hún hafi
rifnað þar um. Gæti hafa verið barmur af
einhverju íláti. Var við norðurvcgg.
5003. Sveigt járnstykki. L. um 9. Virðist
vera járnstöng, um helmingur hennar er
svcigður og þar er járnið flatt. Líkist
krækju. Fannst í búri.
5007. Þrjú brot úr steyptum eirkatli eða
potti. Tvö þcirra eiga saman og er hæð
þess stykkis 4,3 og breidd 7,8, þ. 0,2-0,3.
Upphleypt 3 mm breið rönd er þvcrt yfir
þetta stykki. Þriðja brotið er örlítið. Var á
gólfinu.
Fnndið í göngum (E) til bakhúsa.
4004. Járnnagli. L. 4,6.
4025. Járnleifar.
Fttndið í baðstofu (F)
og í rangala þangað
4009. Kljástcinn með tveimur boruðum
götum. Stærð 11x7,8x5. Fannst í
göngum til baðstofu.