Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 89
FORNLEIFARANNSÓKN AÐ SUÐURGÖTU 7 ( REYKJAVÍK 151 Þeir lágu í röð, er sncri NV-SA. Steinaröðin var 7.10 m löng og um I. 10 m á breidd. Efra borð flestra steinanna var 1.30 mys, og neðra borð þeirra 1.10 mys. Ofan á smásteinaröðinni var rnold blönduð kolum og möl. Norðaustan við steinaröðina „bb“, var röð steina, sem nefnd var (( „aa . Til er uppmæling á snriðju þcirri, sem byggð var á lóðinni árið 1842.15 Hún var 8x12 álnir (um 4.80x7.20 metrar).16 Lengd steinaraðarinnar „bb“ var svipuð og uppmælingin gefur til kynna eða 7.10 metrar. Sé litið grannt á ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar, má sjá, að í norður frá norðurgafli smiðjunnar hefur legið girðing. Má telja líklegt að „aa“ hafi verið undirstöður þeirrar girðingar. Á ljósmyndunum sést einnig, að smiðjan hefur verið gerð úr timbri. Á miðjum vestari lang- vegg hennar var inngangur. Ekki sést á ljósmyndum hvort stétt var við innganginn. Þótt ekki hafi fundist óyggjandi leifar timburþils ofan á eða austan við steinaröðina „bb“, tel ég líklegt, að hún hafi verið undirstaða vestari langveggjar smiðjunnar. Það er lengd steinaraðanna, sem ég tel benda til þess, og auk þess afstaða girðingaundirstaða (a,b,c,d,e, ,,aa“) til steinaraðarinnar. Einnig fundust í tengslum við stcinana leifar sem dæmigert er að finnist í smiðju, svo sem gjall og járnleifar. Svo sem fyrr er nefnt, var tvöfalda steinaröðin unr 11.80 metra löng, eða um 4.60 metrum lengri en smiðjan var samkvæmt fyrr nefndri upp- mælingu frá 1842. Engar heimildir fundust er bent gætu til þess að smiðjunni hefði verið breytt. Á ljósmyndum Sigfúsar Eymundssonar sést, að vík hefur verið inn úr tjörninni, skammt fyrir sunnan smiðjuna. Tvöfalda steinaröðin nær þangað, sem víkin virðist vera á myndunum. Má geta sér þess til, að vatn hafi verið leitt í ræsi úr tjörninni og inn í smiðjuna. Um það fundust þó hvorki skriflegar heimildir, né vissu eig- endur lóðarinnar til þess, að svo hefði verið. B. Norðanverð lóð Á nyrðri hluta lóðarinnar, voru grafnir fjórir skurðir niður á möl, svo sem fyrr er nefnt (bls. 147): I-J og K-L, M-N og P-P (teikn. 6—9). Norðaustan við skurð O-P komu í ljós hleðslur, sem nefndar voru hús II. Norðaustanvert í skurði K-L voru steinahleðslur, sem við athugun reyndust vera hluti húss, sem nefnt var hús III. Hleðslurnar voru svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.