Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 28
90 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS innán á því og öðrum brotunr. Fannst í gólfskán í nriðri tótt. Sjá 5129 úr B. 5041. Vaxmoli. Stærð 2,5x1 x 0,6. Fannst á sama stað. 5042. Sýnishorn af bcinum úr sauðkind, lcggur og vala. Fannst austast í tóttinni. 5043. Beinhlutur sem einna helst líkist stíl. L. 9,2. Brciðastur cfst cn mjókkar niður í odd. Hcr fylgja mcð lítið brot af gljáflögubcrgi og tvær fh'sar af jaspis. Tínt saman í tóttinni. 5044. Brýnisbrot úr flögubergi. L. 10,4, mest breidd 4 og þ. 2,8. Fcrstrent og gild- ast við enda cn minnkar í átt að brotsárinu. Hefur þctta vcrið stórt brýni. Fannst við suðurvcgg. Mynd 49. Tvœr gular perlur úr rafi og hálf pcrla úr svörtu tálgukoli, ur. 3100 úr B og 5032 og 5046 úr K. Ljósm. Guðmundur Ing- ólfsson/íinyiid. Fig. 49. Two pearls of yellow ainbcr and a lialf one of jet, no. 3100 from B and 5032, 5046 from K. Photo Guðmundur Ingófsson/ímynd. 5045. Fjögur mjög lítil cirsnifsi. Fundust vestan við norðurkampinn. 5046. Hálf perla úr tálgukoli. Svört, glansandi og hcfur vafalítið verið á talna- bandi. Þvm. 1,5. Fannst efst í rofunr rctt innan við austurgafl. 5047. Leirkersbrot. H. 1,9, br. 1,8, þ. 0,3. Brot úr barmi krukku úr gráunr stcinleir frá Sicgburg í Þýskalandi. Fannst í miðju gólflaginu.11 5048. Eirsnifsi. Stærð 2x1,8, þ. 0,1. Óreglulegt að lögun og nrcð gati. Fannst nærri austurgafli. 5049. Sýnishorn af mjög dökku óþckktu efni. Tckið vestast í gólflaginu. 5050. Grýtubrot úr gráu klcbcrgi. Brotin eru þrjú en eiga saman. Hið stærsta cr 1,6 á hæð og 9 á breidd, þ. 0,8. Er þctta hluti af hlið grýtunnar og örlítið af botni hcnnar, sem virðist hafa bungað niður. Steypt cyra cr við brún barmbrotsins, cr það klumpur cn aðeins mjótt gat niður í Mynd 50. Brot úr klébergsgrýtu, nr. 5050, iír K. Ljósm. Guðinundur Ingólfsson/íinynd. Fig. 50. A piece of a soapstone cooking vesscl, no. 5050, found in K. Plwto Guðmundur Ingólfs- son/ímynd. gegnum það alveg við úthlið brotsins. Borað gat er á brotinu og nrerki eftir slíkt annars staðar við brotsár og gefur það til kynna að grýtan hafi brotnað og síðan verið spengd saman. Líklegt er að þessi grýta hafi vcrið lík þcirri scm er skráð nr. 11724 í Þjms. Fannst cfst í gólflagi, austast í tóttinni. 5051. Þrjú eirsnifsi, lítil, virðast afklipp- ur. Voru í gólflagi, austast í tóttinni. 11. 1 áðurnefndu brcfi frá M. Bcncard kcmur fram, að gcrð brotsins cr þannig að það má tímasetja til 15. aldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.