Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 24
86
ÁRBÓK FORNLRIFAFÉLAGSINS
4014. Jámnagli mcð haus. L. 1,7. Brotið
cr af lcgg. Var í cfra gólfi.
4026. Spýta mcð cirræmu. L. 7,2. Illa
farin spýta scm í hcfur vcrið rckin cirræma
og cr sú mjóst í þann cnda scm gcngið
hcfur inn í timbrið. Brcikkar hún til hins
gagnstæða og þar cr skcrðing í hana. Var
cfst í gólfinu.
4027. Járnhlutur.
4032. Tvcir mjög litlir cirsncplar. Voru
í gólfi.
4033. Sýnishorn af örþunnum cir-
pjötlum og flögum. Voru í sama stað.
6036. Brot úr stcyptu ciríláti. Stærð
4,8 x 1,7, þ. 0,4. Svcigja cr á því.
Fundið í G (salerni)
4010. Brýnisbrot úr flögubcrgi. L. 7,2,
br. 2,7, þ. 1,1. Fannst við gólf sunnarlega
í tóttinni.
4012. Stcinker óheilt, höggvið úr
aðfluttu bcrgi. Hæð kcrsins er 48, cn all-
mikið cr brotið úr því öðrunt megin.
Lcngdin cr 68 og breidd cr mcst 36. Dýpt
skálarinnar, scm hcfur vcrið sporöskjulaga
cr um 40 og því hefur kcrið tckið dágott
magn. Kcrið var fært hcim að Hraungerði
cftir að það fannst og cr varðveitt þar.
4018. Tvö lítil járnbrot scm ciga saman
og gætu verið úr hnífsblaði. L. samtals 4,7,
br. 1,6.
4019. Flatur járnnagli mcð haus, brotið
er af legg. L. 1,7.
4020. Vefnaðarleifar. Sýnishorn af vcfn-
aði. Stærð 4,2 x 2,5. Smærri bútar fylgja.
4043. Brýni úr flögubergi. L. 12,4, br.
3,1, þ. 2,4. Nokkuð órcglulcgt að lögun,
þykkast öðrum megin og þynnist til
bcggja enda. Fannst í gólfi.
6032. Eirsnifsi, órcglulcgt að lögun.
Stærð 5,6 x 2,9. Fannst ofan á sandinum í
tóttinni.
Fundið í H (eldhúsi)
4003. Eirpjatla. Stærð 5,9 x 3,7, þ. 0,12.
Afklippa. í einu horni hennar cr hnoð. Var
á gólfi.
4011. Hnit úr járni. L. 4,7, br. 1,4, þ.
0,4. Líkist hniti af gjörð. Aflangt járn-
stykki scm mjókkar til bcggja cnda og cru
þeir bcygðir. Fannst í göngurn til Ll.
4021. Kljásteinn. Stærð 12,7x8,6x4,1.
Vatnsnúinn blágrýtisstcinn mcð einu bor-
uðu gati. Fannst við þakhellulag innst í
húsinu.
4022. Nokkur brot úr stcyptu ciríláti.
Eitt þeirra cr sýnu stærst og virðist það
vcra úr bclg íláts, stærð þcss cr 8 x 6,6 og
þ. 0,3-0,4. Sótugt utan. Önnur cru miklu
minni. Fundust á ncðra gólfi.
4023. Sýnishorn af jarðvcgi og cru í því
leifar af koparblöndu. Var á ncðra gólfi.
4024. Lítið brýni úr flögubergi. L. 5,8,
br. 1,5, þ. 1,7. Mcð gati við annan cndann
cn um það hcfur brotnað. Þvm. gats 0,4.
Það þynnist við hinn cndann þar scm cr
eins og mcitilsegg. Var á ncðra gólfi.
5002. Sýnishorn af grasi, sem tckið var
úr sctsandinum yfir gólfinu.
6011. Gjallmoli. Stærð 5,3 x 2,9 x 2,8.
Fannst ofan gólfs.
6016. Stórgripstönn, óhcil. Fannst í
gólfi.
6031. Öxi úr járni. L. hauss 19, 1. fyrir
munn 12,5, h. við fcta 6, stærð auga við
afturbrún cr 4x2. Öxin cr þykkust við
skalla cn tckur að þynnast eftir því scm
nær drcgur egginni. Hliðar svcigjast út á
blaðinu og því vcrður hún breiðust við
munn. Fannst á gólfi.
Mynd 46. Jámexi, nr. 6031, úr H. Ljósm.
Gísli Gestsson. Fig. 46. Aii axe of iron.found
in H. Photo Gísli Gestsson.