Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 24
86 ÁRBÓK FORNLRIFAFÉLAGSINS 4014. Jámnagli mcð haus. L. 1,7. Brotið cr af lcgg. Var í cfra gólfi. 4026. Spýta mcð cirræmu. L. 7,2. Illa farin spýta scm í hcfur vcrið rckin cirræma og cr sú mjóst í þann cnda scm gcngið hcfur inn í timbrið. Brcikkar hún til hins gagnstæða og þar cr skcrðing í hana. Var cfst í gólfinu. 4027. Járnhlutur. 4032. Tvcir mjög litlir cirsncplar. Voru í gólfi. 4033. Sýnishorn af örþunnum cir- pjötlum og flögum. Voru í sama stað. 6036. Brot úr stcyptu ciríláti. Stærð 4,8 x 1,7, þ. 0,4. Svcigja cr á því. Fundið í G (salerni) 4010. Brýnisbrot úr flögubcrgi. L. 7,2, br. 2,7, þ. 1,1. Fannst við gólf sunnarlega í tóttinni. 4012. Stcinker óheilt, höggvið úr aðfluttu bcrgi. Hæð kcrsins er 48, cn all- mikið cr brotið úr því öðrunt megin. Lcngdin cr 68 og breidd cr mcst 36. Dýpt skálarinnar, scm hcfur vcrið sporöskjulaga cr um 40 og því hefur kcrið tckið dágott magn. Kcrið var fært hcim að Hraungerði cftir að það fannst og cr varðveitt þar. 4018. Tvö lítil járnbrot scm ciga saman og gætu verið úr hnífsblaði. L. samtals 4,7, br. 1,6. 4019. Flatur járnnagli mcð haus, brotið er af legg. L. 1,7. 4020. Vefnaðarleifar. Sýnishorn af vcfn- aði. Stærð 4,2 x 2,5. Smærri bútar fylgja. 4043. Brýni úr flögubergi. L. 12,4, br. 3,1, þ. 2,4. Nokkuð órcglulcgt að lögun, þykkast öðrum megin og þynnist til bcggja enda. Fannst í gólfi. 6032. Eirsnifsi, órcglulcgt að lögun. Stærð 5,6 x 2,9. Fannst ofan á sandinum í tóttinni. Fundið í H (eldhúsi) 4003. Eirpjatla. Stærð 5,9 x 3,7, þ. 0,12. Afklippa. í einu horni hennar cr hnoð. Var á gólfi. 4011. Hnit úr járni. L. 4,7, br. 1,4, þ. 0,4. Líkist hniti af gjörð. Aflangt járn- stykki scm mjókkar til bcggja cnda og cru þeir bcygðir. Fannst í göngurn til Ll. 4021. Kljásteinn. Stærð 12,7x8,6x4,1. Vatnsnúinn blágrýtisstcinn mcð einu bor- uðu gati. Fannst við þakhellulag innst í húsinu. 4022. Nokkur brot úr stcyptu ciríláti. Eitt þeirra cr sýnu stærst og virðist það vcra úr bclg íláts, stærð þcss cr 8 x 6,6 og þ. 0,3-0,4. Sótugt utan. Önnur cru miklu minni. Fundust á ncðra gólfi. 4023. Sýnishorn af jarðvcgi og cru í því leifar af koparblöndu. Var á ncðra gólfi. 4024. Lítið brýni úr flögubergi. L. 5,8, br. 1,5, þ. 1,7. Mcð gati við annan cndann cn um það hcfur brotnað. Þvm. gats 0,4. Það þynnist við hinn cndann þar scm cr eins og mcitilsegg. Var á ncðra gólfi. 5002. Sýnishorn af grasi, sem tckið var úr sctsandinum yfir gólfinu. 6011. Gjallmoli. Stærð 5,3 x 2,9 x 2,8. Fannst ofan gólfs. 6016. Stórgripstönn, óhcil. Fannst í gólfi. 6031. Öxi úr járni. L. hauss 19, 1. fyrir munn 12,5, h. við fcta 6, stærð auga við afturbrún cr 4x2. Öxin cr þykkust við skalla cn tckur að þynnast eftir því scm nær drcgur egginni. Hliðar svcigjast út á blaðinu og því vcrður hún breiðust við munn. Fannst á gólfi. Mynd 46. Jámexi, nr. 6031, úr H. Ljósm. Gísli Gestsson. Fig. 46. Aii axe of iron.found in H. Photo Gísli Gestsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.