Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 34
96
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
6037. Hcstskónagli úr járni. L. 3,4-
Fannst í moldurn stinnan kirkju.
7001. Sívalur, rcnndur trcbútur mcð
holu ofan í annan cndann. H. 4,4, þvm.
3,4. Fannst í hlaði suðvestan við brejardyr.
7003. Tréáhald sem gæti verið ritstíll,
cða áhald til að strjúka út lctur á vax-
töflum. Sívalur, oddmjór leggur með
áfastri kringlu við annan endann. í hana er
tálgað skraut. ” L. 1 i. Fannst á sama stað.
7004. Eirsnifsi, kúpt. Stærð 6 x 3,2 x
0,3. Fannst á svipuðum slóðum.
7005. Tvær slitrur úr leðri, hluti af
skósóla og yfirleðri. Fannst suðvcstan við
útidyr.
7006. Leggur úr sauðkind. Fannst á
sania stað.
7010. Glær, holufylltur steinn. Stærð
3 x 2,5 x 2,3. Fannst í norðurhlið bæjar-
hólsins.
Mynd 55. Tréáhald, stíll, nr. 7003, i'ir hlaði
og eins konar beinstíll, nr. 5043, úr K. Ljósm.
Guðmtmdtir Ingólfsson/íinynd. Fig. 55. Two
objects, probably styles, one of wood, no. 7003,
fouiid outside the fartn, the otlier one of bone,
iw. 5043, foiind in K. Plioto Guðinundur Ing-
ólfssoti/íinynd.
13. Sjá Kulturen runt, Lundi 1977, bls. 83.