Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 67
ELDBJÖRG 129 Guðlaug J. Sveinsdóttir úr Önundarfirði, f. 1885: Eldbjargarmcssa - Gcisladagur. Ég hcfi ckki heyrt neinar skýringar á þcssum nöfnum. En líklegt þykir mér, að Guð af náð sinni hafi bjargað fólki og jafnvel hcruðum frá eldrennsli goss einnritt þennan dag, 7. janúar.44 Eiður Guðnrundsson úr Hörgárdal, f. 1888: Ekki minnist cg þcss að hafa hcyrt skýringu á dagsheitinu og ekki heldur á heiti gcisladagsins, og engar sagnir hef cg um siðvcnjur, scm tengdar voru dögum þessum. Eldborgarmessan hét líka Knútsdagur, en það nafn er yngra, að ég hcld.45 Sigurður Ólafsson úr Hegranesi, f. 1892: 7. janúar. Eldbjargarmcssa cða Knútsdagur. Dagurinn kenndur við Knút ’ríka eða lielga’ 1018-35 Danakonung. Sungin sálumcssa honum til hciðurs. Frumkvöðull Eld- björg ’priorinna’. Féll niður við siðaskiptin.46 Þarna er blandað saman Knúti ríka (d. 1035) syni Sveins tjúguskeggs, Knúti helga (d. 1086) og hugsanlega Engilborgu ekkju Knúts lávarðar (d. 1131), þótt ekki sjáist þcss getið annars staðar, að hún hafi gerst príorinna né átt neinn hlut að helgun manns síns ásamt Valdimar syni þcirra (sbr. bls. 120). Jóhanna Sigurjónsdóttir úr Vopnafirði, f. 1900: Eitthvað var trúað á Knútsdag; stundum eftirminnilegir atburðir við hann bundnir. Eldbjargarmessa 7. janúar. Geisladagur 13. janúar. Úcssir dagar álít jeg að sjc í sam- bandi við er sólin sjcst fyrst cftir að hún hverfur fyrir jól. - Og var þá siður að gefa kaffi, er sólin sást og kallað sólarkaffi.47 Tryggvi Emilsson úr Eyjafirði og Skagafirði, f. 1902: Eldbjargarmessuveður sögðu mér gamlir sjóarar, að réði vertíðarvcðri.48 Gróa Jóhannsdóttir úr Laugardal og Biskupstungum, f. 1912: Eldbjargarmcssa. Ekki hcf ég hcyrt neitt um hvcrnig nafnið cr til kontið og um cngar siðvenjur hef cg hcyrt í santbandi við daginn. Mér hcfur verið sagt, að þá hcfði átt að slökkva jólaclda og gestir átt að halda hver til síns heima áður fyrr, mcðan löng jólaboð tíðkuðust. Auk þess að áður fyrr hefðu menn talið, að á þcssum dcgi hcnti Sankti Pétur varmasteinum í ár og vötn, svo jörðin gæti farið að yljast fyrir komandi 49 vor. Fyrri hugmyndin er hin sama og í grein Jóns Sigurðssonar í alman- akinu 1878 (sbr. bls. 128), en hinnar seinni getur Jón sem norskra munnmæla varðandi Péturs stóls messu 22. febrúar. Varmasteini eða vermisteini bregður sumstaðar fyrir í veðurfarstrúnni á íslandi með eða án tengsla við Lykla-Pétur, en það á frekar við á útnránuðum, t.d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.