Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 15
KÚABÓT í ÁLFTAVERI VII
77
3056. Rrjár spýtur. L. 12,1, 11,0 og
13,2. Þrjár tclgdar spýtur eða pinnar. Líkj-
ast sncisum. Voru á sama stað.
3057. Sýnishorn af bcinum úr sauðfé.
Voru á syðra seti.
3058. Brot úr ryðgaðri skeifu. Var vest-
ast við suðurvegg.
3059. Brot úr ryðgaðri skcifu. Var í
rofum yfir norðurscti.
3060. Hálfkúla úr silfri. Þvnr. 0,7, h.
með lykkju 0,65. Lítil hálfkúla með kringl-
óttri lykkju sem fcst cr niður í gcgnum
hvolfið. Dottið hcfur upp úr yfirborði að
utan, en innan í virðist það heilt. Gæti
verið helmingur af hnappi. Úr skála.
3061. Hálfkúla úr silfri. Þvm. 0,7, h.
0,9. Samskonar hálfkúla og nr. 3060, nema
engin lykkja cr á þcssari cn lítið gat er cfst
á hvolfmu. Var 10 cm norðar en 3060.
3062. Járnhnífur. Tvö brot. L. 9 og 7.
Leifar skafts cru á öðru brotinu. Var á scti.
3063. Krókur úr koparblöndu. L. lcngri
arms 3,5 og þcss styttri um 1,5. Krókur
cða vinkill sem myndar um það bil rétt
horn. Ferstrcndur, en lcngri armur endar í
oddi. Var á syðra seti.
3064. Járnnagli. L. 4,6. Nagli með haus.
Var á norðurseti.
3065. Tveir járnnaglar. L. 2,4 og 3,1.
Voru á syðra seti.
3066. Sýnishorn af torfi eða hcyi. Var
vestast í skála við norðurvcgg og yfir seti.
3067. Sýnishorn af ösku eða foksandi.
Var í rofum vestast.
3072. Járnnagli. L. um 5, breidd hauss
1,7. Nagli nteð haus, vinkill cr á legg
neðan við nriðju. Var vcstarlcga á norður-
seti.
3073. Járnstykki mcð tréleifum. L. 8,3,
br. 1,6. Naglar eru þrír í gcgnum stykkið
og eru þeir með jöfnu millibili. Tréleifar á
hliðum. Gæti hafa vcrið skaft og að tréð
sé lcifar af kinnum. Var vestarlcga á
norðurscti.
3077. Eirsnifsi. L. 4,1, br. 1,6, þ. 0,1.
Aflöng þynna, brest hefur upp á annan
endann. Á sama stað.
3078. Lítið eirsnifsi. Stærð 1,8 x 1,6, þ.
mcð nagla sem situr í því 1,5. Var á suður-
scti við vegg.
3079. Sýnishorn af dýrabcini. Var á
suðurseti.
3080. Jámnagli með haus. L. 4,2, brcidd
hauss 1,8. Var á suðurscti, vestarlcga.
3082. Fjórir járnnaglar. Voru vcstarlcga
á suðurscti við vegg.
3083. Járnleifar. L. 6, br. 1,4. Jafnbrcitt
járnbrot mcð gati. Af suðurscti, vcstarlcga.
Mynd 36. Glcr í blýumgerð, nr. 3089, úr B.
Ljósm. Guðmundur Ingólfsson/ímynd. Fig.
36. Glass framed with lcad, no. 3089,found in
B. Plwto Guðmundur Ingólfsson/ímynd.
3089. Gler í blýunrgcrð. Stærð 4,9 x 4,
þ. 0,8. Fcrkantaður, aflangur glcrbútur í
blýumgerð. Sýnilegt er að þetta cr úr ein-
hverju stærra glerverki þar scm nót cr utan
á blýrammanum allt í kring. Út úr annarri
langhlið blýrammans gcngur út blýræma,
sem vcrið hcfur umgcrð um næstu rúðu.
Glcrið er dökkt að lit og flekkótt. Var í
rofum við suðurvegginn.
3090. Sylgja úr koparblöndu. Stærð
1,7 x 1,5, þ. 0,18 og lcngd þorns 1,55.
Ferköntuð, flöt hringja. Þornið cr úr
sívölum eirvír, sem er flatur þar sem liann