Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Qupperneq 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Qupperneq 15
KÚABÓT í ÁLFTAVERI VII 77 3056. Rrjár spýtur. L. 12,1, 11,0 og 13,2. Þrjár tclgdar spýtur eða pinnar. Líkj- ast sncisum. Voru á sama stað. 3057. Sýnishorn af bcinum úr sauðfé. Voru á syðra seti. 3058. Brot úr ryðgaðri skeifu. Var vest- ast við suðurvegg. 3059. Brot úr ryðgaðri skcifu. Var í rofum yfir norðurscti. 3060. Hálfkúla úr silfri. Þvnr. 0,7, h. með lykkju 0,65. Lítil hálfkúla með kringl- óttri lykkju sem fcst cr niður í gcgnum hvolfið. Dottið hcfur upp úr yfirborði að utan, en innan í virðist það heilt. Gæti verið helmingur af hnappi. Úr skála. 3061. Hálfkúla úr silfri. Þvm. 0,7, h. 0,9. Samskonar hálfkúla og nr. 3060, nema engin lykkja cr á þcssari cn lítið gat er cfst á hvolfmu. Var 10 cm norðar en 3060. 3062. Járnhnífur. Tvö brot. L. 9 og 7. Leifar skafts cru á öðru brotinu. Var á scti. 3063. Krókur úr koparblöndu. L. lcngri arms 3,5 og þcss styttri um 1,5. Krókur cða vinkill sem myndar um það bil rétt horn. Ferstrcndur, en lcngri armur endar í oddi. Var á syðra seti. 3064. Járnnagli. L. 4,6. Nagli með haus. Var á norðurseti. 3065. Tveir járnnaglar. L. 2,4 og 3,1. Voru á syðra seti. 3066. Sýnishorn af torfi eða hcyi. Var vestast í skála við norðurvcgg og yfir seti. 3067. Sýnishorn af ösku eða foksandi. Var í rofum vestast. 3072. Járnnagli. L. um 5, breidd hauss 1,7. Nagli nteð haus, vinkill cr á legg neðan við nriðju. Var vcstarlcga á norður- seti. 3073. Járnstykki mcð tréleifum. L. 8,3, br. 1,6. Naglar eru þrír í gcgnum stykkið og eru þeir með jöfnu millibili. Tréleifar á hliðum. Gæti hafa vcrið skaft og að tréð sé lcifar af kinnum. Var vestarlcga á norðurscti. 3077. Eirsnifsi. L. 4,1, br. 1,6, þ. 0,1. Aflöng þynna, brest hefur upp á annan endann. Á sama stað. 3078. Lítið eirsnifsi. Stærð 1,8 x 1,6, þ. mcð nagla sem situr í því 1,5. Var á suður- scti við vegg. 3079. Sýnishorn af dýrabcini. Var á suðurseti. 3080. Jámnagli með haus. L. 4,2, brcidd hauss 1,8. Var á suðurscti, vestarlcga. 3082. Fjórir járnnaglar. Voru vcstarlcga á suðurscti við vegg. 3083. Járnleifar. L. 6, br. 1,4. Jafnbrcitt járnbrot mcð gati. Af suðurscti, vcstarlcga. Mynd 36. Glcr í blýumgerð, nr. 3089, úr B. Ljósm. Guðmundur Ingólfsson/ímynd. Fig. 36. Glass framed with lcad, no. 3089,found in B. Plwto Guðmundur Ingólfsson/ímynd. 3089. Gler í blýunrgcrð. Stærð 4,9 x 4, þ. 0,8. Fcrkantaður, aflangur glcrbútur í blýumgerð. Sýnilegt er að þetta cr úr ein- hverju stærra glerverki þar scm nót cr utan á blýrammanum allt í kring. Út úr annarri langhlið blýrammans gcngur út blýræma, sem vcrið hcfur umgcrð um næstu rúðu. Glcrið er dökkt að lit og flekkótt. Var í rofum við suðurvegginn. 3090. Sylgja úr koparblöndu. Stærð 1,7 x 1,5, þ. 0,18 og lcngd þorns 1,55. Ferköntuð, flöt hringja. Þornið cr úr sívölum eirvír, sem er flatur þar sem liann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.