Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 61
ELDBJÖKG 123 þáttum. Og um nafn tyllidagsins fer ekkert milli mála, því bæði er það tvítekið og tengt við eldsvoða sem skýringartilraun. Eins og séra Jón tekur sjálfur fram er ógerningur að fullyrða, hvort Þórdís Henriksdóttir og niðjar hennar hafa lagt sérstaka rækt við eld- bjargarmessu vegna cldsvoðans á Skriðuklaustri, sem varð laust fyrir 1600, eða hvort þessi siður lifði hjá fjölskyldunni af öðrum sökum. Henrik Gerkens (d. 1582) er talinn hafa verið frá Hamborg, en annars er lítið vitað um uppruna hans og lífshlaup eða hvenær hann kemur til íslands, fyrr en hann verður umboðsmaður konungsjarða í Borgarfirði og við Húnaflóa kringum 1570. Hann var reyndar bartskeri að iðn.2r> Hugsast gæti, að bæði nafn og venja hefðu borist hingað með þessum utlenda manni og haldist við hjá afkomendunum. En eins líklegt er, að hér sé um ævafornan sið að ræða, sem kynni að hafa öðlast endurvakn- ingu af áður nefndum eldskaða, t.d. vegna þess að hann hefði verið lagður niður eftir siðaskiptin og eldsvoðinn þá talinn refsing dulinna máttarvalda fyrir vanræksluna. Um sambærilegan sið í öðrum löndum er einungis vitað úr álíka ungum heimildum og bréfi séra Jóns Halldórs- sonar, og skulu þáu nú rakin. í suðvestanvérðri Svíþjóð og Suður-Noregi þekkjast allt frá því snemma á 18. öld svipuð heiti, sem oftast tengjast 7. janúar, en líka þrettándanum, tuttugasta degi jóla 13. janúar og jafnvel kyndilmessu 2. febrúar. Hér er um að ræða orðmyndirnar Ellbors Skahl, Eldsborgs Skal, 0lborskveld, 0lbors skaal, lldborgs skaal, 0lbærminne, Elbjor-Minde, Elbjorskvelden, Eldbjorgsminne og reyndar langtum fleiri afbrigði, a.m.k. í stafsetningu. f Færeyjum er frá 18. öld til orðtækið að drekka Herborgar- minni þriðjudaginn í föstuinngang (sprengidag), en yngri dæmi eru um að drekka Herbergaminni. Þetta heiti virðist hinsvegar ekki hafa komist inn í almanök á Norðurlöndum.26 Elst þessara heimilda er dómabók úr Bohúsléni frá réttarhöldum yfir tvennum hjónum, sem höfðu verið sökuð um viðurstyggilega heiðna hjátrúariðkun daginn eftir þrettánda dag jóla árið 1723. Sú útskrift er á þessa leið: Landsmannen Simon Dahlberg framstalte för Ratten Böndcrna Rasmus Ohlsson och Rasmus Andersson med baggc theras hustrur Ingeborg Mattsdotter och Barbro Parsdotter i Krogstad Prasteg. för thet the áhr 1723 dagen cftcr 13:de dag hiul skola föröfwadt wideskiepelse i thct the uthi en Skál lagdt öhl bröd kiött hár och naglar och thet uthi Elden ofrat sedan thc förut druckit Eldens Skáhl med then utlátelsen Ellbors Skáhl: Gud bcware wárt hus ifrán Eld ocli Brand och Thiufwe hand. Thenne wederstyggeliga widskicpclsc kunde the instámde icke förneka utan bcki- ándc att sá ár tillgánget som förbemált ár; men förklara att thet icke skiedt uti nágon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.