Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 31
KÚABÖT í ÁLFTAVERI VII 93 enda. Sjálft húsið er nú holt innan og á öðrum enda þess cr eitt stórt gat en á hinum gagnstæða eru þrjú minni. Neðst þeim megin er gat þvcrt í gegnum álmuna þar sem sá hluti lássins, scm nú vantar, gekk í gegnum12. Fannst í gólflagi nær miðjum norðurvegg. 5091. Járnnagli. L. 3,2. Með flötum aflöngum haus. 5092. Stafur úr tréíláti. L. 14,3, br. 2,4, þ. 0,8. Laggarfar er 1,2 cm frá neðri brún og er það 0,8 á breidd. Var í gólflagi skantmt frá 5090. 5093. Trénagli. L. 18,8. Kantaður, haus- laus trénagli eða fleygur. Mikið maðk- smoginn. Var í gólflagi. 5094. Taulcifar. Ræma af ullarcinskeftu. L. um 20, br. 1,9. Jaðar er öðrum mcgin. Var í gólflagi, vestarlega við norðurvegg. 5095. Eirskál, brotin. Hcfur vcrið kringl- ótt með kúptum botni. Þvermál befur verið um 25, og dýpt 8. Fannst ofan við tréð við austurvcgg. 5096. Járnleifar. Fundust við norðurvcgg ofan gólflags. 5097. Ryðjárn, einkum naglar. Tínt saman í tóttinni. 5100. Brot úr steyptum eirpotti. Stærð 5,1 x 3,5, þ. 0,25. Var í uppmokstri úr tóttinni. 5114. Brot úr stcyptum eirpotti. Stærð 5,8 x 4,7, þ. 0,2. Brotið er kúpt. Fannst við suðurkamp. 5115. Sýnishorn af hvítu jarðefni, sem virðist hcldur grófara cn krít. Tekið við suðurkamp. 5116. Fjögur eirsnifsi, lítil. Eitt þeirra er tvöfalt og situr í því hnoð með stórum kúptum haus. Fannst við suðurkamp. 5117. Tittur úr tini. L. 5,7, þykkt 1,05 x 0,9. Ferkantaður tittur sem er flatur við annan endann. Virðist óheill í báða cnda og því hluti af einhverju. Hugsanlega gæti þctta verið kafli úr skciðarskafti. Fannst um 50 cm frá norðurvcgg. 5118. Þríhyrnd eirpjatla. Stærð 3,2 x 2,3, þ. 0,1. Sýnilcga afklippa. Fannst á sama stað. 5119. Lcirkcrsbrot. Stærð 0,9 x 1,1, þ. 0,38. Rauður lcir, blýglerungur er utan á því. Fannst á sama stað. Sjá 5129 úr B. 5120. Brýni úr gráu flögubergi. L. 18,9, br. 2,5, þ. 1,7. Hcilt brýni, sem þynnst hefur unt miðju og til endanna. Fannst á sama stað. 5122. Járnnagli eða a.m.k. haus af nagla scm situr fastur við tréflís og cr hún 9,6 á lengd. Stærð haussins er 2,7 x 2,6. Fannst austarlcga við norðurvegg. 5123. Óþekktur hlutur úr léttu jarðefni. Umfang hans cr 4,5 x 3,8 og hæð 1,7. Lít- ill klumpur með holu ofan í. Fannst í miðju gólfi. 5124. Tvö lítil eirsnifsi. Voru í miðju gólfi- Mynd 54. Eirþyima, sem gceti verið sprota- ettdi, nr. 5125, úr K. Ljósm. Guðmundiir Ing- ólfsson/íinynd. Fig. 54. A picce ofbronce, tliat could be the end of a pendant, no. 5125,found in K. Plwto Guðmundur lngólfsson/ímynd. 12. Sjá Kulturen 1940; Ragnar Blomquist: Mcdcltida bultlás och bultlásnycklar frán Lund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.