Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Blaðsíða 8
70 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS fylgja mcð. Úr gólfi við bckk sunnan dyra. 2136. Kljásteinn. Stærð 8 x 6,3 x 4,4. Lítill kljástcinn nrcð mörgum götum og holum. Brotið er úr á tvcimur stöðum. Var við austurvegg. 2141. Tvcir trétittir. L. 17,1, br. 1,2, þ. 1,8 og 1. 8,8, þvm. 1,8. Sá styttri cr sívalur cn brotnað hcfur af báðum endum. Sá lcngri cr flatur og telgdur í odd við annan enda. Voru við vesturvcgg. 2142. Trcklossi. Þetta cr órcglulcga fer- strcndur klossi, brciðari í annan endann með slcttunr botnflcti, en ofan í klossann er kringlótt hola cða bolli, og cr grcinilegt að citthvað hefir snúist í honum, t.d. ás á hurð, cnda svarar fundarstaðurinn til þcss. Mcst haf klossans cr 23 cm, br. í mjórri enda 11,2 cm og í brciðari cnda 16,8 cm. Þ. allt að 9,0 cm. Bollinn cr í þvm. 9,5— 10,0 cm, dýpt um 5,9 cnr. Efni klossans er líklega rótarhnyðja, hann er h'tið fúinn. Tekinn upp í dyrum milli stofu og skála, fast við syðri kampinn austast. 2156. Ncðri cndi af stoð. Var sunnan dyra. Klofmn sést í stoðinni og í honum brot af þilju, scm cf til vill hcfur verið sunnan í stofunni. 2157. Stoðarbrot, ncðri cndi. L. 61,0 cm, br. 16,4 cm, þ. 7,3 cnr. Stoðin hefur snúið sléttri hlið inn í húsið, cn kúptri að vegg og cr hún ckki tilhöggin, hliðarnar hafa og vcrið sléttaðar og um 5 cm brcið- ar. Á brciðu hliðinni og þcirri scm sncri vcstur cru vönduð strik 2,6 cm brcið um 1,5 frá brún. Ekki cr auðséð hvort ncðri cndi cr tilhögginn eða hvort fúnað hcfur utan af honum. Trúlcgt cr og að stoðin hafi vcrið brotin frcmur cn höggin sundur cr húsið var rifið. Mcð stoð þessari fylgja nr. 2158 og 2159. Hún cr grautfúin í ncðri cnda og öll meyr, en þó mcð þéttum kjarna. Stóð í gólfi um 60 cm frá suðurvegg og tæpa 5 m frá syðri dyra- kampi. 2158. Klampi cða flcygur. Hæð 26,4 cm, br. 15,9 cm, þ. (í cfri cnda) 7,3 cm. í ann- arri hlið klampans cr nót, um 2 cm br. og 3 cm djúp og virðist fleygur þcssi vcra gerður úr gamalli syllu cða þvílíku. Hann var rckinn gólfmcgin niður mcð 2157. 2159. Trcklampi. L. (hæð) 22,6 cm, br. 10,2 cm, þ. 5,6 cm, numið hcfur verið af báðum frambrúnum klampans og cru fláarnir tæpir 3 cm á brcidd og hliðin, scm inn sncri í húsið um 6,5 cm. Efnið í klamp- anum cr ákaflcga maðksmogið og fcr ckki á milli mála að það cr rckaviður. 15 cm ofan við ncðri cnda cr rckinn trénagli í gegnum klampann og cr fcrstrcndur, lögu- lcgur haus á honum. Efri cndi klampans cr gjörfúinn og þar hcfur glatast „lcggur" naglans, scm vafalaust hcfur gcngið í bckkþilið, scm cinnig cr horfið. Var framan við 2157, uppi á 2158 og hcfur lík- lcga vcrið ncgldur framan á bekkhlið. 2163. Sýnishorn af trjálcifum. Tínt saman í stofu. Rétt þykir að gcta þcss, að í stofu fannst vcfjarskcið úr hvalbeini. Var hún svo illa á sig komin, að ckki rcyndist unnt að varð- vcita hana. Fnmiið í B (skála) 2001. Brýnisbútur úr gljáflögubcrgi. L. 7,9, br. 2,4, þ. 1,1. Önnur hliðin og annar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.