Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 8
70 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS fylgja mcð. Úr gólfi við bckk sunnan dyra. 2136. Kljásteinn. Stærð 8 x 6,3 x 4,4. Lítill kljástcinn nrcð mörgum götum og holum. Brotið er úr á tvcimur stöðum. Var við austurvegg. 2141. Tvcir trétittir. L. 17,1, br. 1,2, þ. 1,8 og 1. 8,8, þvm. 1,8. Sá styttri cr sívalur cn brotnað hcfur af báðum endum. Sá lcngri cr flatur og telgdur í odd við annan enda. Voru við vesturvcgg. 2142. Trcklossi. Þetta cr órcglulcga fer- strcndur klossi, brciðari í annan endann með slcttunr botnflcti, en ofan í klossann er kringlótt hola cða bolli, og cr grcinilegt að citthvað hefir snúist í honum, t.d. ás á hurð, cnda svarar fundarstaðurinn til þcss. Mcst haf klossans cr 23 cm, br. í mjórri enda 11,2 cm og í brciðari cnda 16,8 cm. Þ. allt að 9,0 cm. Bollinn cr í þvm. 9,5— 10,0 cm, dýpt um 5,9 cnr. Efni klossans er líklega rótarhnyðja, hann er h'tið fúinn. Tekinn upp í dyrum milli stofu og skála, fast við syðri kampinn austast. 2156. Ncðri cndi af stoð. Var sunnan dyra. Klofmn sést í stoðinni og í honum brot af þilju, scm cf til vill hcfur verið sunnan í stofunni. 2157. Stoðarbrot, ncðri cndi. L. 61,0 cm, br. 16,4 cm, þ. 7,3 cnr. Stoðin hefur snúið sléttri hlið inn í húsið, cn kúptri að vegg og cr hún ckki tilhöggin, hliðarnar hafa og vcrið sléttaðar og um 5 cm brcið- ar. Á brciðu hliðinni og þcirri scm sncri vcstur cru vönduð strik 2,6 cm brcið um 1,5 frá brún. Ekki cr auðséð hvort ncðri cndi cr tilhögginn eða hvort fúnað hcfur utan af honum. Trúlcgt cr og að stoðin hafi vcrið brotin frcmur cn höggin sundur cr húsið var rifið. Mcð stoð þessari fylgja nr. 2158 og 2159. Hún cr grautfúin í ncðri cnda og öll meyr, en þó mcð þéttum kjarna. Stóð í gólfi um 60 cm frá suðurvegg og tæpa 5 m frá syðri dyra- kampi. 2158. Klampi cða flcygur. Hæð 26,4 cm, br. 15,9 cm, þ. (í cfri cnda) 7,3 cm. í ann- arri hlið klampans cr nót, um 2 cm br. og 3 cm djúp og virðist fleygur þcssi vcra gerður úr gamalli syllu cða þvílíku. Hann var rckinn gólfmcgin niður mcð 2157. 2159. Trcklampi. L. (hæð) 22,6 cm, br. 10,2 cm, þ. 5,6 cm, numið hcfur verið af báðum frambrúnum klampans og cru fláarnir tæpir 3 cm á brcidd og hliðin, scm inn sncri í húsið um 6,5 cm. Efnið í klamp- anum cr ákaflcga maðksmogið og fcr ckki á milli mála að það cr rckaviður. 15 cm ofan við ncðri cnda cr rckinn trénagli í gegnum klampann og cr fcrstrcndur, lögu- lcgur haus á honum. Efri cndi klampans cr gjörfúinn og þar hcfur glatast „lcggur" naglans, scm vafalaust hcfur gcngið í bckkþilið, scm cinnig cr horfið. Var framan við 2157, uppi á 2158 og hcfur lík- lcga vcrið ncgldur framan á bekkhlið. 2163. Sýnishorn af trjálcifum. Tínt saman í stofu. Rétt þykir að gcta þcss, að í stofu fannst vcfjarskcið úr hvalbeini. Var hún svo illa á sig komin, að ckki rcyndist unnt að varð- vcita hana. Fnmiið í B (skála) 2001. Brýnisbútur úr gljáflögubcrgi. L. 7,9, br. 2,4, þ. 1,1. Önnur hliðin og annar

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.