Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Qupperneq 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Qupperneq 12
74 ÁRI3ÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS brotið af. Efri endi stafsins cr ávalur, ann- aðhvort vegna slits eða hann hcfur verið smíðaður svona. Freistandi hefði vcrið að giska á að stafurinn væri úr drykkjar- könnu, og hafi þá átt að vera santskonar stafur í könnunni andspænis þessum, en ekki þekkjast nú svona stórar drykkjar- könnur, en ílát af þessari stærð eru venju- lega nefnd kcröld. Stafurinn cr mjög vel varðvcittur, lítið fúinn og ckki meyr. Fannst austarlega í norðurscti. Mytid 32. Trékringla eða lok, nr. 2145, úr B. Ljósnt. Cuðtnundur Iiigólfsson/íiiiynd. Fig. 32. A wooden lid, no. 2145, found in B. Photo Guðmundur Ingólfsson/ímynd. 2145. Flöt trckringla. Þvm. 7,2, þykkt 1,6. Á miðri kringlunni, sem gæti verið lok af einhverju íláti, er lítið gat og í því situr pinnabrot. Þrír hringir eru greyptir í kringluna. Úr norðurscti. 2146. Tvö brot úr renndum trédiski. Stærð 7,4 x 8,8. Ein hlið bcggja brota gæti verið úr barmi. Var í norðurseti. 2147. Útskorinn fótur úr tré. Hæð 2,5, I. 5,5, þ. 0,8. Tálgaður fótur scm vcl gæti hafa verið leikfang eða hluti af slíku. Úr norðurseti. 2148. Ferköntuð doppa úr tini. Stærð 1,8 x 1,8. Drifin nteð steyptu munstri á miðju. Upphleyptir punktar með brún. Brotið af einu horni. Var á norðurseti. 2 i 49. Tvcir tréprjónar. L. 12,9 og þvermál 0,4, 1. 10,5 og þvm. 0,8. Sá lcngri er sívalur og mjókkar til beggja enda en hinn er gildastur við annan endann og er þar kantaður. Austast af norðurseti. 2150. Brot úr eirpotti, sex að tölu. Mest hæð brotanna er 7,3 cm. Úr slegnum eir- potti sem verið hcfur um 30 cm að þver- máli. Þau eiga saman og virðast vera úr efri parti ílátsins. Gataröð er nteð hugsaðri neðri brún og sitja hnoð í sumum þeirra. Barntur er 2-3 crn breiður og fláir út. Göt eru á honum og hnoð í sumunt þeirra. Á tveimur brotanna vottar fyrir eyrum á pottinum. Var á seti við norðurvcgg, rétt austan við þverskurð. 2151. Járnnagli. L. 3,3, br. hauss 1,8, þ. 0,6. Austast af norðurseti. 2152. Sýnishorn af dýrabcinum. Úr norðurseti. Mynd 33. Hluli úr keraldshotni með búmerki, nr. 2153, úr B. Ljósm. Guðmundur Ingólfs- son/ímynd. Fig. 33. A piece of a bottoin of a wooden vessel, with an owner’s mark, no. 2153, found in B. Photo Guðmundur Ingólfs- son/ímynd. 2153. Hluti úr keraldsbotni. L. 27,4, br. 7,1, þ. 1,3. Ysti hluti úr kcraldsbotni, og er bogmyndaða hliðin því telgd þannig að hún hcfur fallið í lögg. Hin hlið fjalarinnar er bein, en nærri öðrum endanum cr gat í hana, sem í gæti hafa verið tappi. Nálægt miðju er tálgað tákn í fjölina, búmerki? Úr norðurseti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.