Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 151

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 151
NORÐURLJ ÓSIÐ 151 Þannig fannst týnda kindin Frásaga úr œvi J. N. Darby. Saga þessi gerðist á írlandi fyrir mörgum árum. Darby hafði verið beðinn að heimsækja pilt, sem lá fyrir dauðanum. Hann segir þannig frá: Eftir nálega klukkustundar erfiða göngu kom ég inn í lítinn sveitakofa. Ég litaðist um, en sá engan, nema gamla konu, sem húkti hjá glæðum í svarðarmolum .Hún stóð upp, þegar ég kom inn, og með meðfæddri kurteisi írskra fátæklinga bauð hún mér lága stólinn, sem hún hafði setið á. Ég þakkaði henni fyrir og hélt áfram til piltsins, sem ég var að heimsækja. Hann lá í einu horni kofans á hálmhrúgu. Það leit út fyrir, að fötin hans hefðu verið breidd ofan á hann, en rúmstæði eða rúmföt sáust ekki í þessum litla hæ. Ég sá þarna 17—18 ára pilt, sýnilega sárþjáðan og örmagna, sem virtist vera að deyja úr berklum. Hann lá með lokuð augu, en opnaði þau, er ég nálgaðist hann. Hann starði á mig með augnaráði, sem minnti á villt dýr. Ég sagði honum eins hljóðlega og unnt var, hver ég væri og til hvers ég hefði komið. Ég lagði fyrir hann örfáar mjög ein- faldar spurningar um von hans viðvíkjandi hjálpræðinu. Hann svaraði engu. Hann virtist alls ekki skilja, hvað ég var að tala um. Er ég herti á spurningunum og talaði við hann vingjarnlega og ástúðlega, leit hann upp. Ég komst að því af þeim fáu orð- um, sem hann sagði, að hann hefði heyrt um Guð og komandi dóm, en hann hafði aldrei lært að lesa. Heilög ritning var honum lokuð bók. Þess vegna var hann alls ófróður um veg hjálpræðis- ins, eins og hann er birtur í fagnaðarerindinu. Hugur hans var að þessu leyti alveg sem óskrifað blað. Ég varð sleginn ótta og nálega örvænti. Hér var náungi minn. Odauðleg sál hans virtist aðeins ófarin inn í eilífðina. Hún varð að frelsast nú eða glatast ella að eilífu. Hér lá hann fyrir fram- an mig. Hönd dauðans hvíldi á honum. Ekki mátti missa eitt andartak, og hvað átti ég að gera? Hvaða leið átti ég að fara til að kenna honum grundvallarsannindi kristindómsins nú á elleftu stundu? Ég hafði varla nokkru sinni fundið annað eins magnleysi hið innra með mér. Ég gat ekkert gert, það vissi ég mætavel. Hins vegar gat Guð gert allt. Þess vegna 'hóf ég upp hj arta mitt í bæn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.