Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 179

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 179
NORÐURLJ ÓSIÐ 179 þess að vera í vafa. Gera það til fulls og algerlega. Gera það eins og „Drottinn ætti í hlut, en ekki menn.“ Ég sagði við hana: „Þér farið út á dansgólfið og snúið yður í hring, og þar er hálf- rökkur. Þá læðist inn í hjarta yðar og huga einhver efi um, hvort þér ættuð að vera þarna eða ekki. Þér vitið, að þér ættuð ekki að vera þar, af því að þér gerið það ekki samkvæmt ritning- unni. Hvað sem þér gerið, eigið þér að gera af alhuga, eins og Drottinn ætti í hlut. Þér verðið að gera þetta með hreinni sam- vizku. Ef þér getið ekki gert það á þann hátt, þá er betra fyrir yður að fara út og koma þar aldrei aftur.“ Jæja, hún ritaði greinina hjá sér. Hún gekk út með þessar þrjár greinar og talaði við hina unglingana um þær. Hún kom aftur næsta dag eftir biblíulesturinn. Hún var allt önnur stúlka. Mótþróinn var allur horfinn. Ég sagði: „Lásuð þér þessar ritn- ingargreinar og íhuguðuð þér þær?“ Hún sagði: „Já.“ Hún horfði á mig og sagði: „Herra Pick- ering. Ég ætla aldrei að dansa framar.“ Og hún sneri sér við og gekk út. Ég hafði aldrei sagt henni, að það væri rangt að dansa. Hvern- ig komst hún að því? Hún sá, að hún gæti ekki dansað og heiðr- að Krist samkvæmt þessum ritningargreinum. Ég hefi notað þetta sem dæmi. Yera má, að dansinn sé ekki sérstakt vandamál þitt; vera má, að þú hafir við önnur vandamál að stríða. En þessi grundvallarregla nær til alls, sem þú gerir. Sé það eitthvað, sem þú getur ekki gert samkvæmt ritningunni og þessum ritningar- greinum, þá er bezt fyrir þig að leggja það niður, hvað svo sem það er. Heiðrar þetta Krist? Það er spurningin eina. Þýtt úr Sivord of the Lord, 14. apríl 1967. --------------x---------- „ÉG ER BRAUÐ LÍFSINS44 Eftir JÓGVAN P. JAKOBSSON. Daginn áður en Drottinn talaði þessi blessunarríku orð, hafði hann mettað 5000 manns, auk kvenna og barna, — með aðeins fimm byggbrauðum og tveimur litlum fiskum. Þegar fólkið sá táknið, sem hann gerði, vildi það taka hann með valdi og gera hann að konungi. En hann sendi lærisveina sína á undan sér yfir vatnið, kom mannfjöldanum frá sér og fór síðan aleinn upp á fjall til að biðjast fyrir og vera þar í einrúmi og í ótrufluðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.