Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 13

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 13
NORÐURLJ ÓSIÐ 13 UM UPPHAF SÖGU KRISTS „Yður er í dag frelsari fœddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs.“ (Lúkasar guðspjall, 2. kafli 11. grein). Hver skráði þessi orð, þessa frásögn af fæðingu Drottins vors Jesú Krists? Læknirinn Lúkas, grisk-menntaður maður, hinn eini, er slíka menntun hafði, af guðspjallamönnunum. Hvers vegna ritaði Lúkas frásöguna af fæðingu og ævi Jesú frá Nazaret? Hann segir frá því á þessa leið: „Margir hafa tekið sér fyrir hendur að færa í sögu viðburði þá, er gerzt hafa meðal vor, eins og þeir menn hafa látið til vor berast, er frá öndverðu voru sjónarvottar og síðan gerðust þjón- ar orðsins. Fyrir því réð ég það líka af, eftir að ég hafði rann- sakað allt kostgæfilega frá upphafi, að rita fyrir þig samfellda sögu um þetta, göfugi Þeofílus. Með þeim hætti verður þú sjálfur fær um að ganga úr skugga um áreiðanleik þeirrar frásögu, sem þú hefir heyrt af annarra vörum.“ (Lúk. 1. 1.—4.). Þannig ritar sannkristinn maður, viss um, að það er satt og áreiðanlegt, sem hann segir frá. Lúkas var sagnfræðingur, sagn- fræðingur af beztu tegund. Samkvæmt heimild hans voru ofan- rituð orð töluð á Betldhemsvöllum. Hver talaði þessi orð? Engill frá himni, sendiboði Guðs. Við hverja voru þau töluð Við fjárhirða, óbreytta alþýðu- menn, sem voru að stunda starf sitt af dyggð og trúmennsku. Þeir vöktu yfir hjörð sinni. Hvað kom þeim þessi boðskapur við? Mikið, mjög mikið. Þeir heyrðu til fámennri, kúgaðri þjóð, þjóð, sem dreymdi vöku- drauma um komandi frelsara, konung, Krist. Þeir draumar áttu upptök sín í helgum ritum þjóðar þeirra, Tsraels. Spámaðurinn Jesaja hafði ritað: „011 harkmikil hermannastígvél og allar blóðstokknar skikkjur skulu brenndar og verða eldsmatur. Því að barn er oss fætt, son- ur er oss gefinn; á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla; nafn hans skal kallað: Undraráðgjafi, máttugur Guð, eilífðar- faðir, friðarhöfðingi." (Jesaja 9. 5., 6.). Þjóðin vænti konungs, sem gæfi henni frelsi og frið. Hafði ekki spámaðurinn Sakaría spáð á þessa leið? „Fagna þú mjög, dóttirin Zíon, lát gleðilátum, dóttirin Jerú- salem! Sjá, konungur þinn kemur til þín; réttlátur er hann og sigursæll; lítillátur og ríður asna, ungum ösnufola. Hann útrým-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.