Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 95

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 95
NORÐURLJÓSIÐ 95 löpp sér til varnar. Minnist ég þess ekki, að ég sæi nokkurn hund gera bonum miska, er hann gafst svo hreinlega upp, áflogalaust. Ekki vildi Lappi þýðast mig og fylgja mér, fyrst eftir ég fékk hann. Vissi ég ekki, hvað taka skyldi til bragðs. Þá kom til okkar gamall maður og sagði mér, að ég skyldi gefa honum svita minn að éta. Faðir minn var að byrja að láta mig grafa fyrir grunni. Atti að rísa þar hlaða síðar, og varð það. Ekki var ég of viljugur við verkið. Nú tók ég mig til, vann svo að ég varð sveittur vel á enninu, flýtti mér heim, neri brauði í svitann og gaf Lappa. Lappi át brauðið, lagðist síðan niður. Þegar ég gekk út aftur, reis hann á fætur og fylgdi mér. Varð hann mér eftir það fylgi- spakur förunautur. Ekki tók Skrýtinn 'honum vel. Greinilegt var, að hann var af- brýðisamur mjög og leit ekki Lappa réttu auga. Um vorið bar svo til, að faðir minn var að leggja af stað með stóðhross sín til að reka þau fram á heiði. Skrýtinn átti að fara, en Lappi sitja heima, hann var svo lítill og ungur. Þá var það, að ein hryssan sló Skrýtinn. Lenti höggið á framlöpp og lappar- braut hann. Varð þá Lappi að fara. Rak hann hrossin með prýði, en faðir minn reiddi hann Víst heim aftur, því að hann var orð- inn svo þreyttur. Þegar Lappi kom heim úr stóðrekstrinum, fagnaði Skrýtinn honum vel. Gaf hann honum þá vináttu sína, sem entist, meðan þeir lifðu báðir. Skrýtinn skildi það vel, að Lappi hafði hjálpað honum. Eg reyndi að venja Lappa við fjársmölun, að sækja fé, en tókst það ekki. Mér var sagt, að hundum verði varla kennt að sækja fé sjálfir, nema það sé gert í fjallahlíðum. Sönnun þessa veit ég ekki. En mörg voru þau sporin samt, sem Lappi sparaði mér. Síðari hluti vetrar 1916 var með afbrigðum snjóþungur. Héld- ust harðindin fram á sumar. Tók fyrst að leysa snjó á Mið- fjarðarhálsi, er fjórar vikur voru liðnar af sumri. Þá gerði asahláku. Ruddi sig þá Hamralækurinn eða gróf sér opinn stokk gegnum skaflana, einkanlega þar, sem hann fellur í Hólmavatnið. Þar var líka helzt haga að hafa, svo að þangað rak ég ærnar, sem óbornar voru. Hinar voru hafðar heima við, sem bornar voru. Hamralækur og Hólmavatn mynduðu nálega vinkil. Norðan lækjar og austan vatnsins mátti féð halda sig. Það kærði sig ékki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.