Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 166

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 166
166 NORÐURLJOSIÐ vissi af þeim, og Guði stóð ekki á sama; og á sínum tíma sann- aði hann það, að hann bæði vissi af þeim og stóð ekki á sama um þær. Þannig er þetta enn í dag. Það er ekki til sú sorg, sem nokk- urt Guðs barn fær að reyna, (hve falin sem hún er fyrir sjónum manna), að Guð viti ekki allt um hana og finni til með oss. Fullkomleiki eðlisfars Jesú Krists er undursamlegur í sann- leika. Allar aldir furða sig á honum. Hann stendur algerlega án jafningja og aleinn. Ef nokkur maður vogar að setja nokkurn mann við hlið Jesú Krists, þá missa allir hreinskilnir og sann- gjarnir menn allt traust til slíks manns. Það er enginn atburður né nokkur atburðaröð, sem ritningin spáir að verði að gerast áður en Jesús kemur til að taka þá til sín, sem tilheyra honum. En það eru atburðir, sem verða að ger- ast áður en hann kemur til jarðarinnar með sínum heilögu. Eftir því sem vér vitum bezt, getur hann komið á hverju andartaki til að sækja okkur. Og það gerir oss mjög gott, að vera ávallt við- búin komu hans. (Þýtt úr „Things Concerning Himself“). 3. Brennandi hjarta. „Brann ekki hjartað í okkur, meðan hann talaði við okkur á veginum?" Lúk. 24. 32. Læknirinn og guðspjallamaðurinn Lúkas ritaði af innblæstri Andans fjórða hluta nýja testamentisins. Á mjög fagran og skipu- legan hátt hefir hann skráð söguna af ævi Drottins hér á jörð og af frumkristninni. Hann náði þannig til fulls því markmiði, sem hann setti sér. (Lúk. 1. 1.—4.). Guðspjall hans er bók með jafn- vægi og samræmi. Hún hefst á því, að Jesús kom í heiminn sem óstyrkt og ósjálfbjarga barn. Hún endar þar sem hann stígur upp dl himins sem almáttugur frelsari. Fyrsti kaflinn segir frá jarðneskum presti af kynþætti Arons, mállausum, sem getur ekki blessað fólkið. I síðasta kafla sést Jesús sem dýrlegur, upprisinn prestur í nýjum og dýrlegum prestsdómi, sem með upplyftum höndum stígur upp í himneska helgidóminn og blessar fólk sitt. Snemma í ritsmíð sinni segir Lúkas frá hjónum, sem týndu Drotítni, af því að þau héldu, að hann væri með samferðafólk- inu. í síðasta kafla er saga af hjónum, sem höfðu týnt Drottni og héldu, að hann væri ókunnur maður, meðan hann varð þeim sam- ferða. Þótt ekki sé unnt að sanna með öruggri vissu, að læri- sveinarnir tveir, sem Drottinn varð samferða til Emmaus, hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.