Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 152

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 152
152 NORÐURLJ ÓSIÐ og sárbað minn himneska Föður fyrir sakir Krists, að leiðbeina mér í þessum erfiðu kringumstæðum. Eg bað hann fyrir vísdóms Anda sinn, að opna mér leið til að framsetja svo hjálpræðisveg- inn, að þessi vesalings vegfarandi í myrkrinu gæti skilið hann. Ég þagði nokkur andartök, meðan ég bað innra með mér. Ég horfði með djúpri áhyggju á þennan aumstadda mann fyrir framan mig. Mér kom í hug, að ég skyldi rannsaka, hve langt gáfur hans eða skilningur næðu á öðrum sviðum .... Ég horfði á hann með meðaumkunaraugum, því að ég kenndi sannarlega í brjósti um hann. Ég held, að hann hafi séð samúðina í augnaráði mínu. Hann varð mýkri í viðmóti, þegar ég sagði: „Vesalings piltur minn, ég er hræddur um, að þú þjáist mikið.“ „Já, ég þjáist mikið. Hóstinn tekur frá mér andardráttinn og bakar mér sársauka.“ „Hefir þú haft þennan hósta lengi?“ spurði ég. „O-já, nærri því ár núna.“ „Hvernig fékkstu hann? Ég hélt, að Kerry piltur væri kulda vanur, svo að kalda loftið biti ekki á hann.“ „Æ,“ svaraði hann, „það var líka svo með mig, þangað til þessa hræðilegu nótt. Það var um þetta leyti í fyrra, að eina kindina vantaði. Faðir minn á fáeinar kindur hér í fjöllunum, og á þeim lifum við. Þegar hann taldi þær um kvöldið, vantaði eina, og hann sendi mig til að leita að henni. „Þú hefir vafalaust,“ svaraði ég, „fundið breytinguna að koma úr þessari hlýju frá svarðareldinum út í kaldan fjallavindinn.“ „0, ég fann hann; það var snjór á jörðu, og kuldinn næddi í gegnum mig. En mér stóð á sama um það, mér var svo annt um að finna kindina hans pabba.“ „Og fannstu hana?“ spurði ég með vaxandi áhuga. „O-já, en ég varð að ganga lengi og þreyttur, en ég stanzaði aldrei fyrr en ég fann hana.“ „Hvernig komstu henni heim? Það hefir orðið erfitt fyrir þig, þori ég að segja. Vildi hún elta þig?“ „Ég þorði ekki að treysta henni til þess. Auk þess var hún upp- gefin, svo að ég tók hana á herðarnar og bar hana þannig heim.“ „Urðu ekki allir heima glaðir, þegar þeir sáu, að þú komst með kindina?“ „Það voru þeir áreiðanlega,“ svaraði hann. „Pabbi, mamma og fólkið umhverfis, sem hafði heyrt um tjón okkar, allir komu næsta morgun til að spyrja um kindina, því að nágrannarnir eru mjög góðir hver við annan í þessum efnum. Þeim þótti líka leitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.