Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 60

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 60
60 NORÐURLJ ÓSIÐ ekki svo vel boðum Guðs eða banni, sem biblían fræðir okkur um. Síðla sumars mun ég hafa tekið upp þann sið, að standa við gluggann og horfa á sólina, þegar hún fór að hverfa bak við hæðir eða fjöll í vestri. Eg man eftir mér við gluggann, en ekki, hvað ég var að gera. Þegar hún kvaddi, fór ég alltaf að gráta og kvarta yfir því, að sólin væri farin og kæmi aldrei aftur, sagði móðir mín síðar. Það var eins og ég gæti ekki skilið það eða munað, sem mér var sagt, að sólin kæmi alltaf aftur. En mun það ekki fara svo fyrir fleirum en mér, þegar það hverfur, sem verið hefir ævisólin, að traustið á, að aftur muni birta, er harla lítið? Sæll er sá, sem treystir og fylgir Drottni Jesú. Hann hefir fyrirheitið um Ijós, svo að hann þurfi ekki að vera í myrkrinu. Um það bil, er ég varð tveggja ára, varð ég snögglega máttlaus í hægra fæti, og náði magnleysið upp fyrir hné. Gat ég ekkert gengið. Varð ég þá að skríða. Var mér lengi minnisstætt, hve leitt mér þótti, að þurfa að byrja aftur að skríða. Engar vissi móðir mín orsakir þessarar lömunar. Ég mun ekki hafa orðið mikið veikur áður, því að hún hefði tekið eftir því. Mátturinn fór að koma í fótinn smám saman. En lengi varð hann mér svik- ull, svo að ég datt, oft þegar mér gegndi verst. Var þetta lömunarveikin? Læknar hafa sagt, að hennar muni fyrst hafa orðið vart á íslandi árið 1905. En hún mun hafa stung- ið sér niður fyrr, þótt það hafi ekki á skýrslur komizt. Þegar ég var kennari í Sveinsstaðáhreppi veturinn 1927—1928, var í Vatnsdalshólum til heimilis lömuð stúlka. Hún var svo lömuð á handlegg og fæti, að hún lá alltaf rúmföst. Mér var sagt, að þannig hefði hún legið í 25 ár. Hennar tilfelli hlýtur að hafa verið regluleg lömunarveiki, mænuveikin. Mitt tilfelli var ári fyrr og gæti hafa verið vægara. En það er víst, að í bernsku var ég mjög slæmur á taugum og ákaflega þréklaus til áreynslu. En þau einkenni vilja oft loða við fólk, sem fengið hefir mænuveiki. Faðir minn átti systur, sem Þuríður hét. Eitt sinn kom hún í heimsókn og dvaldi einhvern tíma hjá foreldrum mínum. Man ég eftir því, að ég lá í rúmi mínu, og hún tók að greiða sér. Hárið var bæði mikið og fagurt. Þótti mér gaman að horfa á þetta. Skyndilega fór gamanið að grána. Hún fór að greiða hárið fram fyrir andlitið. Þá fór ég að verða hræddur. Var þetta Þur- íður? Var þetta ekki eitt'hvað óttalegt, sem mundi gera mér mein, taka mig? Sem betur fór birti aftur, hárið hvarf frá andlitinu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.