Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 187

Norðurljósið - 01.01.1967, Blaðsíða 187
NORÐURLJÓSIÐ 187 með bakið upp við búðarglugga. Ég spurði hann, hvernig hon- um hefði líkað ræðan, og bjóst við hinu venjulega svari. Eg varð undrandi, þegar hann tilkynnti mér, að honum hefði ekki líkað hún. Hann virtist vera að herða sig upp til að segja eitthvað mikilvægt og alvarlegt. Það kom skjótlega. Ég gleymi aldrei því áfalli og þeirri undrunartilfinning, sem greip mig, þegar vinur minn sagði mér, að okkur skjátlaðist báðum í trú okkar. Guð væri til eftir allt saman! „Ralph,“ sagði hann, „ég veit, að þú getur ekki skilið þetta, en ég hefi fundið Guð aflur, fundið hann alveg eins og ég þekkti hann, þegar ég var drengur.“ Þetta skildi ég alls ekki. Hvernig gat ég skilið það? Frá drengjaárum var ég gagnsósa af vantrú og hafði aldrei þekkt hinn himneska föður. Um mig var ekki hægt að segja, að ég væri fráfallinn. Ég hafði aldrei þekkt Guð. Það er vægt að orði kveðið, að ég væri sem þrumulostinn! Ég varð orðlaus. Þetta var óhugsandi. Ég ákvað að þóknast honum. Ef hann vildi endilega vera „frelsað- ur,“ þá skyldi ég láta hann vera frelsaðan. Ég klappaði honum á öxlina og sagði: „Auðvitað ertu frelsaður.“ Hann vissi, að mér var ekki alvara, og hann sagði mér það líka. Dagarnir liðu. Ég heyrði af vörum vinar míns söguna gömlu og sí-ungu um Jesúm Krist. Þannig hafði ég aldrei heyrt hana áður. Það var ekki eins og ég væri að hlusta á fyrirfram undirbúna ræðu, sem fjallaði um, hvað Guð gait gert. Ég var að hlusta á mann, sem vitnaði um, hvað Guð hafði gert! Hve dásamlegt er að boða góðu fréttirnar um hjálpræðið með vitnisburði einstakl- ingsins! Charles upphvatti mig dag og nótt. Ég hefi oft sagt, að hann hélt hina lengstu ræðu, sem ég hefi nokkru sinni heyrt. Hún stóð dag og nótt í tíu daga. Ég þakka Guði enn fyrir þrauitseigju hans. Dag nokkurn talaði hann mig upp í það, að krjúpa niður með honum til bænar. Ég hafði ekki minnsta áhuga fyrir bæn- um hans. Meðan hann bað fyrir sál minni, horfði ég á veggfóðr- ið og dauðleiddist. Fáum dögum síðar bauð hann mér í kirkju. Auðvitað vildi ég ekki fara, en eftir mikla þrábeiðni lét ég undan. Mér fannst ég ekki eiga heima í þessu Guðs húsi, og ennþá síður þegar ég sá þar ungan mann, sem var foringi hóps manna, sem boðuðu fagn- aðarerindið með útisamkomum á sama götuhorninu og ég hélt guðleysissamkomur mínar. Við þó nokkur tækifæri hafði ég æst múginn á götunni svo upp gegn honum og félögum hans, að þeir voru reknir burt af götunni. En fyrr eða síðar kom hann alltaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.