Fylkir - 01.01.1919, Page 3

Fylkir - 01.01.1919, Page 3
FYLKIR. 3 v*mt verzlunarskýrslu landsins eyddu íslendingar á árunum ^10 — 1913 meira en 4 milj. kr. til þess að kaupa timbur og trjá- v'ð, kalk og steinlím frá útlöndum. Síðan munu fullar 6 milj. [■ hafa farið fyrir útlent byggingarefni, o: nál. 10 milj. kr. alls á S|ðustu árum. Nú, þegar þetta er ritað, selst 1 ferfet, 1 þuml. þykt, af borð- v'ði á 40 — 50 aura; 1 kgr. sements á 35 aura, og 1 kgr. af kalki 2 krónur. En húsin, sem hér eru bygð úr þessum efnum (timbri steini eða steinsteypu), eru flest afar-köld til íbúðar og hættu- eS fyrir heilsu manna, nema góð kol og góðir ofnar séu not- ðlr og alt sé með þolanlegu verði. Margir í þessum bæ, Akureyri, fengu að reyna í fyrravetur, Ve ónotalegt getur orðið að búa í þessum timbur- eða stein- Usum, þegar 25 — 34 st. frost er úti og lítið nema slæmur mór er h' að kynda með. í sumum herbergjum varð kuldinn 17—18 Sti§ C. á nóttum. Fólk getur ímyndað sér, hve holt það muni Vera fyrir veikbygt fólk, börn og gamalmenni — og fyrir brjóst- veika. . fjnna eða búa til gott byggingarefni og ódýrt hér á andi, ór al-íslenzkum efnum, er því jafnþarft og nauðsynlegt ,.rir alþýðu eins og að koma upp tóvélum, mjólkurbúum, botn- v°rPUngum, fóðurbirgðum o. s. frv.; ekki að tala um járnbraut- q’ ttugvélar og annað, sem alt er þarft og gott á sínum tíma. S að koma á kalkbrenslu og sementsgerð, ætti að vera því auðveldara og kostnaðarminna, sem það útheimtir einfaldari verk- . ar og minna fé til að byrja með*. En kalksteinn finst talsvert ^h-sjunni, nál. Reykjavík og víðar og er lítt rannsakaður enn. rð hr. Jóns Þorlákssonar verkfræðings, nl., að svo lítið sé til af kalkste teini hér á landi í hverjum stað, að ekki sé í mál takandi er búið til með því að brenna kalkstein í þar til hentum ofnum, og eir>lím (sement) er búið til með því, að blanda saman óslöktu kalki eða Jnuldum kalksteini og hreinum þurkuðum leir í réttum hlutföllum, brenna Kalk til S1ndurs og mala síðan afar fínt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.