Fylkir - 01.01.1919, Page 3
FYLKIR.
3
v*mt verzlunarskýrslu landsins eyddu íslendingar á árunum
^10 — 1913 meira en 4 milj. kr. til þess að kaupa timbur og trjá-
v'ð, kalk og steinlím frá útlöndum. Síðan munu fullar 6 milj.
[■ hafa farið fyrir útlent byggingarefni, o: nál. 10 milj. kr. alls á
S|ðustu árum.
Nú, þegar þetta er ritað, selst 1 ferfet, 1 þuml. þykt, af borð-
v'ði á 40 — 50 aura; 1 kgr. sements á 35 aura, og 1 kgr. af kalki
2 krónur. En húsin, sem hér eru bygð úr þessum efnum (timbri
steini eða steinsteypu), eru flest afar-köld til íbúðar og hættu-
eS fyrir heilsu manna, nema góð kol og góðir ofnar séu not-
ðlr og alt sé með þolanlegu verði.
Margir í þessum bæ, Akureyri, fengu að reyna í fyrravetur,
Ve ónotalegt getur orðið að búa í þessum timbur- eða stein-
Usum, þegar 25 — 34 st. frost er úti og lítið nema slæmur mór
er h' að kynda með. í sumum herbergjum varð kuldinn 17—18
Sti§ C. á nóttum. Fólk getur ímyndað sér, hve holt það muni
Vera fyrir veikbygt fólk, börn og gamalmenni — og fyrir brjóst-
veika.
. fjnna eða búa til gott byggingarefni og ódýrt hér á
andi, ór al-íslenzkum efnum, er því jafnþarft og nauðsynlegt
,.rir alþýðu eins og að koma upp tóvélum, mjólkurbúum, botn-
v°rPUngum, fóðurbirgðum o. s. frv.; ekki að tala um járnbraut-
q’ ttugvélar og annað, sem alt er þarft og gott á sínum tíma.
S að koma á kalkbrenslu og sementsgerð, ætti að vera því
auðveldara og kostnaðarminna, sem það útheimtir einfaldari verk-
. ar og minna fé til að byrja með*. En kalksteinn finst talsvert
^h-sjunni, nál. Reykjavík og víðar og er lítt rannsakaður enn.
rð hr. Jóns Þorlákssonar verkfræðings, nl., að svo lítið sé til
af kalkste
teini hér á landi í hverjum stað, að ekki sé í mál takandi
er búið til með því að brenna kalkstein í þar til hentum ofnum, og
eir>lím (sement) er búið til með því, að blanda saman óslöktu kalki eða
Jnuldum kalksteini og hreinum þurkuðum leir í réttum hlutföllum, brenna
Kalk
til
S1ndurs og mala síðan afar fínt.