Fylkir - 01.01.1919, Page 5
FYLKIR.
5
Urn sveitir, seint í sumar og snemma í haust, svo fljótt sem
^ilsa min leyfði eftir þunga legu, sem orsakaðist af kulda og
£ali síðastliðinn vetur og blóðeitrun; einkum ferðaðist eg um
S-'Þingeyarsýslu, og setti trúverða menn þar og hér við fjörðinn
að halda söfnuninni áfram. Árangurinn af þessu starfi er sá,
a^ eg hefi safnað yfir 20 ýmiskonar jarðtegundum, sem með því,-
er eg hafði safnað í fyrra-sumar, gerir 25 sérstakar tegundir. Og
a/ Þessum tegundum sendi eg um 20. f. m., þ. e. 22 sýnishorn
rannsóknarstofunnar í Reykjavík (n.l. til Gísla Guðmundsson-
ar> urnsjónarmauns hennar), samkvæmt fyrirsögn Jóns Magnús-
Soriar, forsætisráðherra, því atvinnumála ráðstofan sagði að eg
sjálfur ákveðið, hverjum eg sendi þau.
Tegundir þær, er eg hefi séð hér norðan-lands og nokkuð at-
nugað á þessu og undanförnum árum, eru þessar:
I.
Kalksteinstegundir og kalkefni.
(Calcium oxyd sambönd.)
K Kristalliseraður kalksteinn.en blandaður grjóti og kfsil, ftáCilerá.
2. Kalksteinn úr Esjunni, sem Stefán B. Jónsson sendi mér
kristaliseraður og blandaður blágrýti, og því mjög erfitt að
rer,na; þarf mikinn hita, yfir 1500 st. C., verður því að brenn-
as* í eldleirofnum, eða ofnum úr mjög góðum múrsteini og við
eldsneyti, góð kol eða góðan trjávið, eins og þeir, sem van-
'r eru við kalkbrenslu, vita. Fyrir smiðjuafli brennur steinninn
ei<ki, svo dugi, ei heldur í vanalegum ofnum; en með því að
ror,na steininn fyrst fyrir afli, eða í ofni, mylja hann síðan og
steyta og brenna hann á ný, hefi eg getað fengið dágott kald
u' honum, sem blandað sandi hefir gert dágott múrlim. Óslökt
a|k, hrært saman við brendan leir (3:2) og brent til ösku, gef-
Ur sement. Mjög kalkrík leirleðja, brend og möluð, gerir sement-