Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 7
FYLKIR.
7
II.
Leirtegundir
(aluminium oxyd. jarðtegundir).
Leir frá Hörgárbakka, fyrir utan ytri brúna (tekinn 1915).
a nota með kalki tit cementsgerðar.
2. Leir frá Bjargi og Borg í Kræklingahlíð, tekinn 1916, er
. nn en nokkuð sendinn, mun mega nota með kalkkendari og
Jarnkendum leir til múrsteina; dugar líklega með feitari leir til
leirkera.
Leir frá Garðshorni, tekinn þetta haust, fínn, hvítleitur eða
v't-blár, þolir hita dável; má nota, eins og nr. 1, í sement.
. Leir frá Ytra-Hóli í Kaupangssveit, tekinn í haust, er fult
e'ns góður og nr. 2 og 3; döknar við brensluna, er járnkendari.
5- Leir frá Yztabæ í Hrísey er fínn og sandlaus, en ekki frí
kera
mold; þolir brenslu vel, líkt og nr. 3 og 4; dugar til leir-
ö- Leir frá Arnarstapa í Ljósavatnsskarði.
a) Gulhvítt yfirlag, víða hálft annað fet á þykt; er fínn og
feitur átektar, döknar við brenslu, gefur brennisteinslykt,
ef til vill gott farfa-efni og þá mikils virði.
L) Stálgrátt, grænslikjað undirlag, víða hálft-annað til tvö fet
á þykt; verður svart við brenslu, gefur brennisteins reyk;
er fult af málmlitum klumpum, sem reynast líkt við
brenslu; óvíst, hve mikill málmur er þar; ekki fullprófað.
■ Leir frá Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði er brúnn á lit,
fínn og feitur átektar. Óprófaður enn.
■ Leir frá Stóru-Laugum í Reykjadal, hvítur á lit, talsvert kalk-
Kendur.
blá^ !"e'r ^ Mývatnssveit, tekinn úr Námufjalli (Bjarnarflagi),
ar á lit, mjög fínn, líkist gipsi, þegar harður er örðinn; gerir,
at'daður sementi, fallegt gloss á veggi.