Fylkir - 01.01.1919, Side 18

Fylkir - 01.01.1919, Side 18
lð FÝLKIR. c) Kolefnið í sverði er alt að 50%, en í kolum frá 60 til 95%. f’etta efni, þó svart á lit, er eitt hið nytsamasta allra frumefna; það er máttviður jurtaríkisins og dyraríkisins (vaxtaríkisins), heldur þein1 uppi með hjálp köfnunarefnisins (nitrogen), sýruefnis (oxygen) og vætkis (hydrógen), rétt eins og tinnuefni (silicium), auk kalkefnis (calcium) og ýmsra annara málma, er aðalmáttviður steinaríkisins. heldur því uppi með aðstoð aluminiums, sodiums og annar3 efna. Úr kolefni má vinna mjög marga nytsama hluti. Sameinað calcium fyrir rafeldi (elfiri) gefur það calcium-carbit, sem me^ vatni gefur lýsiloftið acetylin, sem nota má í staðinn fyrir gas, þ° enn hættulegra sé, vegna sprenginga hættu. Þetta samband (CaQ getur gefið ótal sambönd af sér. Úr kolefni vinna menn hina svo nefndu anilin liti. Arsenik held eg finnist hér í jörð víða. Sambönd þess við le*r» eru grænleit, heldur linari en kopar carbonat (malakit). Er gagn- legt í blöndun til að eyða illyrmi og er einnig notað til laekn- inga. Hvers virði þessi og önnur efni steinaríkisins hér á landi verða íbúum þess, fer auðvitað eftir því, hvort þeir nota þau vel, eða ekki. Fyrsta sporið til að nota þau eins vel og má,'er auðvita^ það, að byggja afl-stöðvar og verksmiðjur við hentugustu fossa landsins, eða vatnsföll. En til þess, að kostnaðurinn verði ekk' alþýðu ókleyfur, ekki yfir 30 til 40 krónur á ári, á nef> þá er nauðsynlegt, að geta bygt þessar stöðvar og verksmiðjnr; sem mest úr innlendum efnum og til þess verður maður ekk' aðeins að þekkja steina og lertegundir landsins, meira en a^ nafninu einu, heldur að kunna að vinna úr þeim og nota Þ3^' F*etta ætti hver lifandi maður að sjá, ekki sízt lærðu mennirnib sem ísland er svo auðugt og hróðugt af. En alt til þessa hef,r hvorki þing né þjóð komið upp, eða lagt fé fram, til að koma upp lærðum stéinafræðingum eða fullkomnum steina-söfnum. Pað lengsta, sem menn hafa komist í þá átt, er að gefa út landafrseð'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.