Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 22
22
FYLKIR
á þessu ári, en kostnaðurinn við að ferðast er, eins og meun
vita, afar mikill, fari maður ríðandi; en gangandi, getur maður
?kki farið langt, til að safna steinum til muna. Til að ferðast uru
fjöll og öræfi, jafnt sem niðri í bygðum, þarf maður að hafa
ekki að eins hest til reiðar og kunnugan mann sér til fylgdab
heldur einnig tösku hest til að flytja steina- og jarðtegundir a
og tjald til að geta legið í á nóttum; en þá verður kostnaðurinUi
eftir því sem hestar eru leigðir nú, 12 til 15 kr. s dag og kaup
tveggja manna ekki öllu minna; þ. e. als um 25 til 30 kr. á dag.
þó maður hafi fæði með sér; og með þeim kostnaði ferðast mað'
ur ekki langt fyrir einar 600 kr. Ekki svo að skilja, að alþyða sé
ekki gestrisin, því að mér var hvarvetna vel tekið til sveita, ná
heldur að skynsamir. rnenn sjái eftir því þó ögn meira fé vseri
varið til nytsamlegra rannsókna. Fjárútlát eru nauðsynleg, ef a^
nokkru gagni skal verða; annars geta menn ekki búizt við
neinum verulegum árangri.
Betri vegur er sá sem Kanada menn og Ameríkanar völdu I'1
slíkra rannsókna á meðan eg var þar vestra. Háskólar og vís'
indamenn í þjónustu þjóðarinnar veittu eða útveguðu ungum
efnilegum náms mönnum nægilegan styrk til að ferðast eifl*r
eða með viðurkendum vísindamanni eða mönnum, um lítt eða
órannsökuð héruð til að safna jarðtegundum. steinum og málu1'
um og færa vísindasöfnum landsins sýnishorn af fundi sínuru-
Árangurinn af þessu varð sá, að ekki aðeins kepptu ungir náms'
menn hver við annan í því að verða dugandi steinafræðingar
að þekkja steintegundir og jarðtegundir landsins nákvæmlega, held'
ur auðguðu þeir visinda-söfn þjóðarinnar árlega og eins þekkiué
hennar á þessari auðlind ríkisins; enda munu lærðir EvrópU'
menn viðurkenna, að velmegun Norður-Ameríkumanna sé þekking
þeirra og dugnaði ekki síður en landgæðum Ameríku að þakka>
og að Norður-Ameríka (Kanada og Bandaríkin) hafi á síðustu öld
átt framúrskarandi jarðfræðinga og steinafræðinga, t. d. Dafia
feðgana, ágæta vísinda menn, herra W™ Logan, yfirmann steina-