Fylkir - 01.01.1919, Side 25

Fylkir - 01.01.1919, Side 25
FYLKIR. 25 í þeirri trú, að ísland geymi alt (eða því nær alt), sem íbúar l°ess þurfa sér til lífs viðurhalds, þótt tvítugt eða þrítugfalt fleiri en nú. En eg sé nú líka langtum betur en fyrr, að það út- eitntir meiri þekkingu, meiri forsjálni og meiri sparsemi og sam- . > en þjóðin hefir enn þá sýnt, ef duga skal. En að þjóðin þessa kosti til, vona eg eins fastlega eins og eg óska að Uln sýni sig verða landsins, sem hún hyggir, með öðrum orð- n,n> að hún eigi framtíð hér og haldi áfram starfi og stefnu e,rra, sem land þetta byggðu fyrir þúsund árum síðan, svo að 0rð skáldsins rætist: »Vor fósturjörð á fraintíð, gnótt af auði, og furðu margt sem gleður horska lýði. Hún batnar, batnar, hún er sterk í stríði, er stundir líða verður grjót að brauði.« Auðvitað meinar hann ekki að steinmjöl verði notað í brauð, e|dur hitt, að þjóðinni lærist að gera steinana sér brauðvirði. . tilraunir mínar til að prófa þær steinategundir, sem eg e_' safnað, get eg ekki sagt meira að þessu sinni; geri það ^áske síðar. Finnist einhverjum árangurinn af þeim og af starfi min.u yfirleitt fremur lítill, þá geta þeir huggað sig við það, að gjöld þeirra og alþýðu hafa ekki verið rriikil. ' 3ð reyna efni og eðli steina- og jarðtegunda þarf að minsta °sd hentuga verkstofu og ofn úr eldföstum leir eða góðum jsteini og ýmisleg áhöld, sem eru ekki til hér á landi. 2q 'lls °8 sagt hefir verið hér að framan, þá hefi eg sent um steina- og jarð-tegundir. suður til G. Guðmundssonar, á rann- e°knarstofu Háskólans í Reykjavík, en veit ekki um árangurinn rnn Þá. Sjálfur hefi eg hvorki haft hentan stað né áhöld, til að eyna þær tj| hlítar. Til þess að kaupa áhöld öll og prófefni, iðyrfti að minsta kosti 2 —3000 kr. (>/<o þess, sem gefið hefir ver- 411 ’adíum stofnunarinnar) og þær hefir Alþingi ekki lagt fram ** e'iginn einstakur maður gefið. Eg vona að hið framan-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.