Fylkir - 01.01.1919, Page 27
Heimsófriðurjnn og
framtíðin.
Þá kemr hinn ríki at regindðmi
öflugr at ofan, sá er öllu ræör;
semr hann dóma ok sakir leggr,
vésköp setr þau, er vara skulu.
Völus/já.
Qullvald Breta og liðsmunur Bandamanna og undirróður leyni-
e aga, hafa loksins sigrað Þjóðverja og liðsbræður þeirra, Aust-
nrr*kismenn, Búlgara og Tyrki, eftir 50 mánaða ófrið, en frá
yrjun hefir ófriður þessi, sem náði til allra heimsins enda, var-
að um 53 mánuði, nl. síðan hann brast á, milli Austurríkismanna
°8 Serba.
* byrjun stríðsins vóru á aðra hönd Bretar, Frakkar, Rússar,
e,gjar og Japanar, sem, ásamt nýlendum sínum í Asíu, Ástralíu,
uðurálfu og Canada, töldu alls um 700 milliónir manns, séu
a,’r» sem ári síðar síðar gengu í lið með þeim, með taldir. Við
þ.an þennan aragrúa áttu miðveldi Evrópu, Austurríkismenn,
Jóverjar og liðsmenn þeirra, Búlgarar og Tyrkir, alls 125 milli-
n'r talsins, að stríða.
Fyrir ári síðan gerðu Rússar sérfrið við Rjóðverja, gátu ekki
aðist herfylkingar þeirra, enda skorti matvæli til að halda stríð-
'nu áfram, en Bandaríki Norður-Ameríku komu innan skamms í
P^rra stað, og með þeim Suður-Ameríka, og um sama leyti, nl.
1 astliðið vor, gengu Sínverjar einnig í lið með Bandamönnum
ng sögðu Þjóðverjum stríð á hendur, svo að alls var tala Sam-
neria þá um 1200 milliónir, og liðsmunur eins og 10 á móti 1.