Fylkir - 01.01.1919, Side 32

Fylkir - 01.01.1919, Side 32
32 FYLKIR. hann geti séð það af síðustu stjórnarlaga breylingum þeim, seii1 gerðar hafi verið, að þar sé nú fullkomin þingræðisstjórn, sen1 hafi töglin og hagldirnar í sínum höndum, og sem herstjórm11 verði að beygja sig fyrir. Stjórnin hafi löglegt og fullkomið frarri' kvæmdarvald. Peir vænti þess, að Wilson komi fram með Þa skilmála fyrir því vopnahlé, sem sé undanfari réttláts friðar, ei|lS og hann hafi lyst í ræðum sínum. Lloyd Oeorge og Balfour ei"11 farnir til Frakklands, ásamt liðsforingjum úr landher og flota- Pangað er og farinn House, hershöfðingi Bandaríkjanna. Senn1' legt er, að för þeirra sé í sambandi við væntanlegt vopnahlé.* »Alt af stórorustur á vestur vfgstöðvunum og berjast Pjð*' verjar eins og Ijón og verður hvergi þokað til baka. Bandamenn hafa hafið sókn á 30 kílómetra svæði, milli Píave og Brenta á Ítalíu.« »Austurríkismenn hafa sent Wilson nótu og segja þar, að Þe,r fallist á alla skilmála hans, þar á meðal að Tsjekkoslavar og Jng°' slavar fái sjálfstæði. Segjast þeir ekkert sjá því til fyrirstöðu, þegar sé samið vopnahlé á öllum vígstöðvum Austutríkismann3 og Ungverja, án tillits til þess, hvernig gangi vopnahléssam11' ingum milli Pjóðverja og Bandamanna.« Menn sjá af ofanrituðu, að það er her Tyrkja og Búlgara sen1 fyrst fer halloka fyrir Bandamönnum, þar næst gugna Austur' ríkismenn og Ungverjar og beiðast vopnahlés af Bandamönnuuii án þess að leita samþykkis liðsbræðra sinna, Pjóðverja. Fara þeir í þessu að dæmi Búlgara og Tyrkja. Næsta fregnir er þessi (sbr. ísl. 45. tbl.): »Austurríkismenn og Ungverjar hafa samið sérfrið við ítali nieC1 þeim kjörum, að þeir láti af hendi við þá mikinn hluta herskip3' flota síns, Ieyfi ítölskum her að fara um landið til Pýzkalan<Js og láti honum vistir í té eftir föngum.« »Hefir þessi sjerfriðarsamningur skotið Bayernbúum svo skelk í bringu, að þeir fara einnig fram á að fá sérfrið þegar í stað; Pýski ráðherrann Scheidemann hefir komið fram með þá upP'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.