Fylkir - 01.01.1919, Page 34
34
FYLKIR.
»Reykjavík 4. nóv.
Uppreisn á Pýzkalandi.
Flestar hafnarborgir á valdi uppreisnarmanna. Rýzku varðmenn-
irnir á landamærum Danmerkur hafa gefið sig á vald Dana.«
Rvík 12. nóv.
»Vilhjálmur Pýzkalandskeisari, drötningin og krónprinsinn erU
flúin til Hollands. Flest þýzku ríkin eru undir stjórnarbylting11-
Konungurinn í Bayern er flúinn. Hermanna- og verkamannaráð
nær tökum.*
Rvík 14. nóv.
»Jafnaðarmenn hafa myndað nýa stjórn á Þýzkalandi. SegjaS*
þeir hafa samþykt vopnahlé, og vilja frið sem fyrst. Þýzki krón-
prinsinn var skotinn á landamærum Hollands.« (Sbr. 46. tbl. fsi-)
Menn skilja nú, hversvegna Rjóðverjar gengu að slíkum friðal'
skilmálum. »Jafnaðar«menn hafa rekið keisara frá völdum og W'
ið sjálfir við stjórn. Næsta fregn, sem blaðið »ísl.« flytur el
þessi (sjá 47. tbl. ísl., jDrentað 21. nóv.):
»þjóðverjar eru að draga lið sitt út úr Frakklandi og Belgí^,
Helgoland verða þeir að láta af hendi til tryggingar vopnahle'
inu. Sömuleiðis verða þeír að láta af hendi við Bandamenn par*
af flotanum, 10 bryndreka, 14 beitiskip og 50 tundurspilla.«
Auk þessa getur blaðið þess, að Vilhjálmur Rýzkalandskeis^1
vilji komast heim aftur, og verði honum líklega leyft það.
Rannig er ástandið nú, þegar þetta er ritað (seint í nóv.
Meginher Rjóðverja er enn ósigraður, en ríkisþingið hefir
völdin í sínar hendur og sósíalistar ráða þar lögum og lofun1 >
keisarinn flúinn til Hollands, krónprinsinn drepinn og þjóðin111.
settir smánarlegir kostir. Hún er rænd nýlendum sínum, her'
gögnum, miklum hluta flotans og helztu herflotastöðinni; e'nn
ig Elsass-Lothringen, sem er upprunalega þýzkt og hefir mikh'
fleiri þýzka íbúa en franska. Hún er svo gott sem afvopu1'0.