Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 37
FYLKIR
37
a^a Frakklands frá þeim tímá sýnir). Til að hreinsa burt þær
^ s lr hruninna afguða og fallinnar menningar reyndu sumir
^vitsnienn Frakka að leggja grundvöll til nýrrar félagsskipun-
> sem hefði erfiði mannsins, efnj, gáfur og jafnan rétt fyrir
I Ut1dvö!l. þessi hugmynd var engan vegin ný. Hún hafði verið
arstjarna up>preisnarmanna Frakklands árið 1789.
Ur egar þegnar Frakklands, þriðja stéttin svo kallaða, nl. bænd-
r > iðnaðarmenn og kaupmenn, sem báru meginhluta allra skatta
s(.1Slns> gerðu uppreisn móti konungsvaldinu og hinum æðri
turn, nl. aðals-stéttinni og klerka-stéttinni, undir forustu þeirra
lr3beau, Marat, Robespierre og Danton, brutu niður og eyði-
Mi
v|ðu n'kis-fangelsið, Bastile, heimtuðu fulltrúa-þing og jafnrétti
Om aðais'Stéttina og klerkana, og héldu þeim kröfum og æsing-
2l/ ^ram, heimtandi meir og meir, þar til þremur árum síðar,
$éí I3eir bálshjuggu konung sinn og drotningu hans, settu
a(rJuHl<0mið þingræði eða fulltrúa-samkundu, sem skyldi valin
P'ernur stéttum ríkisins, og rituðu svo á stjórnarskrá hins
^ 'a 'ýðveldis eða þjóðaveldis, og á veggi halla þess og á múra
^na, orðin: frelsi, jafnrétti, bróðerni. Nærri fimm árum
r^ar> eftir að þjóðþingið (convention) hafði útvalið stjórnar-
r J. Sem hélt tigninni um fjögur ár, nl. þar til stjórnin komst í
^ 1Srr>anna hendur, gerði stjórnarráðið (árið 1797) sér hægt um
f n> til þess að bæta efnahag þjóðarinnar (sem var í 5 milljarda
flðf. skuld, þegar Lúðvík XVI. var settur frá völdum) og strik-
þjóðskuldina ut, en létu rentulögin standa óbreytt.
n| Þessarar stjórnarbyltingar hafa þrír merkir höfundar ritað,
fre, n°mas Carlyle, Michelet og Thiers, ög er óþarfi að segja
lyi ar frá þessum höfundum, né verkum þeirra; Skotinn T. Car-
en v U,ar Þeirra snjallast og Ijósast; Michelet, þeirra nákvæmast,
tilp ”,ers Þeirra gætnast. En vilji maður skilja uppruna, eðli og
athu^ ^essarar ðttalegu stjórnarbyltingar, þá verður maður að
landga> ekl<i aðeins merkustu, eða áhrifa mestu, höfunda Frakk-
s a þeim árum, nl. þá Rousseau, Voltaire og Didetot, held-