Fylkir - 01.01.1919, Síða 39
FYLKIR
39
lr takmark. Petta áform var eðlileg afleiðing af fordæmi nýlend:
®nna í Ameríku og af áhrifum þeim, er franskir hermenn, sem
Par höfðu barizt móti Bretum, höfðu á landsmenn sína heima;
er>nfremur af vaxandi óþreyu og óánægju út af þungum á-
gum 0g þröngum og, að nokkru leyti, röngum trúarkenning-
UtTl. sem hinir vísindalega mentuðu menn þjóðarinnar gátu ekki
ngur felt sig við eða fylgt. En því miður gat þjóðþing, kosið
n,estmegnis af hinum lægri stéttum, ekki ráðið bót á þessum
8°'lum þegar í stað, og tilrauff' þjóðarinnar að bæta kjör sín,
r° að ógurlegri uppreisn, sem hafði borgarastríð og voðaleg-
til kjóðsúthellingar í för með sér, og ennfremur hatur fjöldans
, v'ðtekinna trúarsetninga og ofsóknir móti ágætúm og sak-
^UsUm mönnum. Við þessum ærslum og ódáðum var hvorki
. Ur>UngUr Frakklands, né klerkastéttin, né jafnvel aðals-stéttin bú-
p' ^ögbundin konungsstjórn og kristin menning hafði þá ríkt á
Iandi um margar aldir, og frumatriði kristinnar menningar
I ruar«), n.l. helgi mannlífs og eigna, leitun sannleikans, og
kii Criar velmegun og velvild, voru fyrir löngu þekt og þjóð-
,nu orðin, svo að ólíklegt virtist, að nýrrar stjórnarskipunar og
Qyrra trúarbragða þyrfti við*fyrst um sinn eða að konungsstjórn
*=■ kristin trú væru á förum.
f . Þarfi að geta þess, að franska stjórnarbyltingin kom neðan
. > fremur en að ofan; hafði upptök sín fremur í undirlögum
Þjóð
°arinnar, n.l. hjá hinum óupplýstari alþýðumönnum, en hjá
l|,ngum hennar og stórmennum, enda fengu sumir þeirra, eins
" Prinsinn af Condé, að láta líf sitt vegna skoðana sinna og
s IT,æ,a gegn byltingunni, sem brátt þekti engin takmörk, en
. stráði manndrápum og morðum hvarvetna, og sem á fáum
baðaði mikinn hluta Frakklands í blóði saklausra manna,
^ sýndist því ölln fremur ódáðaverk eða glæpur, en stjórnar-
°R ^ram^r-
lir 'un, sem frá þeitn tímum segja, eru sum alveg ótrúleg, svo
y lileg eru sum illverkin, ódæðin og hryðjuverkin, sem þá voru