Fylkir - 01.01.1919, Síða 40

Fylkir - 01.01.1919, Síða 40
40 FYLKIR. Tramiri; jafnvel guðsdýrkunin í kirkjunum var í háði höfði vændiskona var um tíma dýrkuð sem María mey; nöfnum má*1' aðanna var breytt, og þjóðin fór að telja árin frá afsetning köm ungs síns Lúðviks XVI. (1792), þegar þjóðar-samkundan (cofl' vention) tók til starfa, einsog hún hefði þar með skapað ný tímá' mót og um leið „nýtt timabil i sögu mannkynsins“. Ekki var h#; verskan lítil! Að byltingarmenn blygðuðust sín ekki fyrir þesSl hryðjuverk, voru öllu fremur hreyknir af þeim, má ráða af orð' um, sem eignuð eru ökumanninitm Danton, sem áður er nefnd' ur, þegar aftöku-hnífurinn skar höfuð Lúðvíks XVI. frá búknumi orðin eru þessi: »Vér köstum höfði konungs á nasir NorðUr' álfu«; enda'héldu hryðjuverk byltingarm^pna áfram méð vaxandj ærzlum um næstu 7 árin, nl. þar til Napoieon frá Corsiku, »litl' undirforinginn« (caporal), sem herinn fór að dýrka, var orðinn r#ö' ismaður (consull) ríkisins, og hafði stjórnartauma þess alla í sinfl1 hendi, fyrir aðstoð hersins og nokkurra auðugra borgara. Ei** hið fyrsta verk Napoleons, eftir að hann var orðinn æðsti r#ð' ismaður Frakklands, var það, að hefja ófrið við grannþjóðirnar’ sem stjórnuðust flestar af konungum, og færa þeim frelsisboð' skap hins franska lýðveldis, með þvf að heya stríð við herli^ þeirra og setja konunga þeirra frá völdum. Og eftir að Napoleo11 hafði tekið sér keisaratign, árið 1804, og látið sjálfur kóronu á höfuð sér, sem páfinn í Róm rétti honum, þá varð aðalto^' mark hans og augnamið það, að verða einvaldur yfir allri Norf' urálfu, sigra og afnema alla hennar konunga, setja þjóðunon1 stjórnendur, sem lytu sér, gefa þeim þingræði líkt og Frakklah^ hafði, en þingræði, sem væri undirgefið hans æðsta vilja; panfl' ig yrði hann keisari allrar Evrópu, og franska þjöðin drotninS hins evrópiska samveldis. Retta var áform Napoleons og hans nánustu vina; en þetta áform varð aldrei framkvæmt, vegna öfl' ugrar mótspyrnu allra Norðurálfuríkja, einkum Breta, Rússa Þjóðverja; og eftir ósigurinn við Waterloo 18. júní 1915, hrundi hið mikla keisaraveldi Napoleons eins og spilaborg fyrir vinoh
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.