Fylkir - 01.01.1919, Side 44

Fylkir - 01.01.1919, Side 44
44 FYLKIR. ................................................................. skrá sína, árið 1776, má ráða af því, að einmitt rétt þar á eftif fóru þeir að kaupa negra frá Suðurálfu, eins og kvikfénað, þús' undum og tug-þúsundum saman, og létu þá svo vinna fy'r sig því nær kauplaust, og yrkja lönd þau, sem voru loftslagsins og hitans vegna óheilnæm fyrir hvíta menn; og þessu þræla- haldi og mansali héldu þeir áfram næstum heila öld, — eftir að mannfrelsis og jafnréttis boðskapur þeirra hafði verið skrásettur- Pað þurfti blóðugt borgara strfð milli Suður- og Norður-ríkjannai til að afnema þrælahald og mannsal innan hins ameríkanska lýð" veldis. Sömuleiðis sýna athafnir Frakka á stjórnarbyltingar-árunum, °8 alt fram á miðja 19. öld, jafnvel lengur, hve djúpt bróðurþelið hafði slegið rætur á meðal þeirra sjálfra; því á meðan stjórnaR byltingin mikla geisaði, og alt til þess, að Napoleon I. var sigr' aður, létu þeir fallbyssurnar og byssustingina skera úr því, hver skyldi stjórna, hvernig stjórna skyldi, og hvað hver skyldi eiga> fremur heldur en vitra og óvilhalla dómara, og friðsama spek- inga, sem þeir áttu þó til. Og eins gerðu þeir í seinni stjórnar- byltingunni 1848, »bróðernis-byltingunni« svo kölluðu, sem sam- eignarmenn og skáldið Lamartine voru sálin í; ógurleg morð og manndráp fylgdu henni einnig. þannig héldu þeir bróðernis og jafnréttis reglu sína þá. Peir héldu áfram að smíða vopn og faH' byssur, þrátt fyrir alsherjar bróðernið, og eins gerði lýðveldið 1 Ameríku, þrátt fyrir alsherjar réttindin til lífs, frelsis og sælu. Seinni byltingin á Frakklandi, 1848, krafðist jafnréttis fyrir verka- lýðinn, og heimtaði sameignar-ríki, sem ætti öll framleiðslutæk'. og gæfi verkamönnum fullan arð vinnu sinnar, en þegar ríkis- verksmiðjur vóru settar á stofn og farið var að starfrækja þ£r> þá unnu verkamenn svo ótrútt, að loka varð verksmiðjunum aft' ur, vegna tekjuhalla; og um leið var verkamanna-leiðtogunun1 vikið úr stjórninni. þannig reyndist sú tilraun til þjóðeignar- eða sameignar-stjórnar, undir verkalýðsins forustu. En vonir verka- manna vóru nú vaknaðar, eigi aðeins á Frakklandi, heldur víðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.