Fylkir - 01.01.1919, Síða 47
FYLKIR.
47
^arx> Das Kapital, o: auðmagnið, að koma út. Hefir það feng-
Hijög mikla útbreiðslu síðan, og varð brátt hin helga ritning
Slalista, og gerði ekki lítið til þess að efla vöxt þeirra og við-
^ang> einkum á F’ýzkalandi. Karl Marx heitir á verkamenn og
e'§a í öllum löndum, að sameina sig, til þess að bæta kjör
P °g til að ná réttmætum völdum og virðingu í mannfélaginu.
bessum völdum eða forréttindum eiga þeir að ná, ekki
^ ð ofbeldi, heldur með því, að ganga lagaveginn og nota
Stllrigarréttinn. Á Pýzkalandi gerðist Oyðingurinn Liebknecht
cTy sósíalista og helzti forsprakki þeirra, síðan gerðist annar
yðingur^ Bebel að nafni, ríkur maður, leiðtogi þeirra. Fengu
þ. 11 sæti í ríkisþinginu, og eftir það óx sósíalista flokkurinn á
j ^alandi, svo að undrum gegndi. Ekkert nema stilling og stað-
a Þjóðarinnar gat bægt stjórnarbyliingu frá; hvarvetna vöktu
u lr ^ánægju meðal borgara stéttarinnar og verkamanna út af hin-
f^ikla herkostnaði. Og þegar keisarinn rymkaði enn tneir um
snmgarréttinn á síðast liðnu sumri, og þeir komust að í meiri
a á þingi, þá sýndu þeir trompspilin sín, settu keisarann af,
Ust sjálfir að völdum og gengu skilmálalaust að friðarkost-
^ ^andamanna.
I eua er þá árangurinn af kenningum. sósíalista og þeirra æs-
öld 'b' °P‘n^er'eSa eg leynilega, á F’ýzkalandi, um meir en hálfa
sér *la^a verkamenn og fátæklingana með sér og sett
sJ sama takmark sem byltingamenn Frakklands settu sér, í
'nni stjórnarbyltingunni, nl. upphefð verkanianna flokksins til
sj S u valda. Og þessum sósíalistum mega Bandamenn því þakka
**Ur sinn yfir Pjóðverjum, fult eins mikið og herfylkingum
slnUm.
j^^'ðingarnar af þessari stjórnarbyltingu á F’ýzkalandi verða
lxindum innbyrðis óeirðir og óstjórn, hörmungar og niður-
har'H^’ nema ÞÍ®^in sjálf, lægri stéttir sem æðri, sjái að hún
aan sérstakt verk að vinna, sem útheimtir að hún láti ekki sundr-
ne kúgast af útlendum né af auðvöldum, heldur starfi sem