Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 52
52
FYLKIR.
1
hluta, er 400 verkamanna fjölskyldur bjuggu í, aðeins tvær brau
búðir, en 17 knæpur. Verkamannalýðurinn úrættist því óður>1>
drykkjuskapur og ólifnaður færðist mjög í vöxt.« j
»Ofan á þetta bættist, að verkamönnum var, framan af ölu|n ’
bannað að bindast félagsskap og samtökum, til þess að b
kjör sín.« — (Nítjánda öldin* eftir Á. Bjarnason, útg. 1906,
30-33.)
ík'5
Svena var ^ástandið þá á Bretlandi, en stjórnendur Breta1^
fóru sér hægt í því, að rýmka um kosningar-réttinn, eða % \
verkamönnum jafnrétti við æðri stéttir landsins, tóku heldur P
ráð, að auka herflota sinn og nýlendur sínar og láta þær 8 .
óþörfum eða óþreyufullum erfiðismönnum heimili, og um ,0
auðga ríkið. Og þrátt fyrir jafnaðarpostula sína, eins og ska ^
William Morris og seinna þá Tomas Mann og Keir Hardy
fleiri jafnaðarmenn, ekki að tala um stjórnleysingja, eins og ^ .j
otkin og svo ýmsa frjálslynda menn, eins óg Wm. Stead og .
nafnfræga menn og mannvini, hafa Bretar ekki enn látið lýðve' ^
hugmyndina ginna sig til að afnema konungsvaldið og yf'rr,».
hinna æðri stétta ríkisins, né til að herma ríkiseignar, eða >
veldis-hugmyndina eftir byltingarflokkum Frakklands. ,*
Að Englendingar skyldu veita Frökkum lið til að vinnaán
verjum í þessari styrjöld, er því undarlegt.
j\disfellur sósíalista kenningarinnar og þeirra
framkoma.
Acfo'
Einsog áður er sýnt gerðist Karl Marx, helzti frömuður s° ,g.
lista eða jafnaðar kenningarinnar, um það leyti, sem annað J ,
veldið var stofnað á Frakklandi, árið 1848, og varð upp ^
»hin hulda hönd« verkamanna hreyfinganna víðsvegar um 11 j
á meðan hann lifði. Dvaldi hann alla þá tíð í Lundúnum, *
frá Pýzkalandi hafði hann verið gerður landrækur vegna #sl