Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 54
54
FYLKIR.
3'
þó keisari Pýzkalands sé settur af, vígi þjóðarinnar séu láti'1
hendi, flotinn afvopnaður, og þjóðinni settir ýmsir afarkos ’
sem ganga undirokun og svívirðingu næst, á meðan auðv°
inu, sem í raun og veru ræður lögum og lofum á Frakkla1’ ’
Bretlandi, Ítalíu, Ameríku o. s. frv., eru eingar verulegar skof°
settar snertandi einkaréttindi þess, einkum rentulögin, sem Se .
ina, nl. Gyðinga og þeirra hlýðnu þjóna, svo gott 5
á jörðunni. Því, þrátt fyrir hinar miklu og sívaxandi Þi0,,.
gullvaldana,
einvalda t
skuldir stórþjóða heimsins, einkum í Evrópu, sem skulduðu r'
étt
v,uu,w" vuinuui i ov.ni -g
fyrir stríðið, samkvæmt skýrslum, prentuðum í París og anr1(.
staðar, um 170 milliarda franka, nl. Frakkland 33 milliarda ”
Bretland 25 m., Rússland 25 m., Ítalía 15 m., Pýzkaland 25 lTI’ ,
Austurríki 15 m., Belgía 5 m., Tyrkland 10 m., Búlgaría 3 rll.j j
Portúgal 3 m., Spánn 10 — 15 m., hafði einginn vegur fundiz* '
að afborga þær og létta skattana af alþýðu þessara ríkja 1
fyrir alla sína mentun, og sína mörgu og miklu lögfræði11^
höfðu nýnefndar stórþjóðir Evrópu ekki haft hugsun á, eða P'
til að takmarka með alsherjar lögum, bœði rentuhœðina og elfl •
timann, sem þjóðskuldir jafnt sem einstakra manna skuldir,
bera vexti (rentu). Einginn hinna heimsfrœgu sósíalista hefur,
eg veit, sýnt á prenti, eða barizt fyrir þvi á þjóðþingum, að r^ ,
lögunum vceri þannig breytt, að þjóðskuldir, og jafnvel PrlV u
skuldir, hœttu að bera rentu eftir tiltekinn tíma, segjum 50
Aðeins einn ameríkanskur rithöfundur, Edw. Bellamy, hefur k° .
ið fram með þesskonar hugmynd í skáldsögu einni*, útg(
nú fyrir 30 árum. Fimmtíu ára tímabil ætti að vera lánveite*10 ^
nóg, eins og það þykir nægja uppfinnurum og rithöfundu111’ ^
njóta arðsins af uppfindingu sinni, eða ritsmíð, um 50 ár. L> ^
kvæði, eða lög, settu Hebrear sér, fyrir meir en 3000 árun1
an, sbr. 25. kap., III. bók Móses, snertandi fagnaðar-árið; Þa
landið látið hverfa aftur til sinna upprunalegu eigenda og W
* Endurminningar, Looking Backward.