Fylkir - 01.01.1919, Side 55
FYI.KIR.
55
V.'sJa- Vonandi er að gullvaldarnir, þessir »konungar konurfganna*
J^tímans, láti mannkynið njóta sams konar laga snertandi
.^°ða og einstakra manna skuldir, nú, þegar styrjöldinni er lok-
• verða þeir einvaldir í allri Norðurálfunni og á allri jörð-
n'> því eingir hafa stór-grætt á þessum heimsófriði, nema
yðingar, sem lengi hafa verið lánardrottnar ailra kristinna
l°ða. £n æ||j þejr |átj það ekki bíða fyrst um sinn, að laga
i^n*ulögin, nl. þar til þeir hafa búið um sig, að vild; skil-
Sauðina frá geitunum, og hvor-tveggja frá sínum útvalda ætt-
n'> stökkt heiðingjum og vantrúuðum úr landi, eða slegið þá
® sverði, eins og Cananíta forðum.
I‘'nn heims-frægi Karl Marx hefur hvergi, það eg veit, í rit-
sínum sýnt, ekki einu sinni í ritinu »Das Kapital (auðlegðin,
SH'n), hversu óhæf og ranglát núgildandi rentulög eru, þótt
^nn þykist vera að berjast fyrir jafnrétti og viðreisn verkamanna
^arvetna í heimi. Hann gengur fram hjá aðal-galla allra fjárlaga,
y nl. að lánveitir getur um alla ævi krafizt vanalegra, lögá-
e^eoirina renta af því fé, sem hann lánaði, þar til skuldin sjálf
j afborguð. En eftir núgildandi rentulögum, þá fær lánveit-
s'na upphaflegu fjárupphæð (sem hann lánaði), margborgaða
þC nýnefndum rentum og renturentum á minna en 100 árum.
annig verða rentur, með renturentum viðlögðum, á fyrstu hundr-
0 árum:
e8ar renturnar eru 3% (3 af hdr.) 18.24 sinnum skuldarstofninn,
— — 4% 49.47 — —
- - 50/0 130 - -
- 6% 339
• s. frv. jy\eQ öðrum orðum, 100 kr. skuld verður á 100 árum,
jq rentum og renturentum viðlögðum árlega, 1924 krónur, og
re ^ónur, lánaðar með 4% vöxtum, verða eftir 100 ár, með
nm 0g renturentum, árlega við lögðum, 5047 krónur o. s. frv..
01 Þetta segir Karl Marx ekkert, að minsta kosti ekki í ný-