Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 56

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 56
56 FYLKlR. nefndif heimsfræga riti sínu, sem nú er orðið biblía sócíalista. ^ar það af því kynsmenn hans höfðu það fyrir aðalatvinnu að láj13 út peninga á vexti (rentur)? En hann varði árum til þess, að breiða þá kenning, að erfiðis-stundin (vinnutíminn) væri réttui" mælikvarði als verðs; allir hlutir hefðu einungis það réttm^1 verð, sem vinnutíminn til að útvega, eða smiða, þá kostaði, °f vinnustundin skyldi hafa sama alsherjarverð, eða lögákveðið gi^1’ en það verð var erfiðis-fólki lagt í lófa að ákveða með löguu1* svo fljótt sem 'þeir hefðu almennan atkvæðisrétt; að afla sér baus> væri því fyrsta stig til frelsis! Allir heilvita menn geta séð, hve mikið satt og rétt er í þess11’ eða öllu heldur, hve mikið falskt og rangt liggur til grundvallar í þeirri kenningu ný-nefnds höfundar, sem sósíalistar hafa ll|' breitt síðan, sem heilög sannindi væru. Eða hafa engir hluí,r neitt verulegt verð, nema það sem fyrirhöfnin við að útvega e^a smíða þá, hefur gefið þeim eða gefur? Er það vinnan, ein, se[\ gefur hlutunum verðmæti, eða er það nytsemi þeirra? Eða er vinna jafn nytsöm, eða jafnvel nytsöm? Eða eru állir menn j3^1 duglegir, og sami maðurinn ætíð jafn-duglegur; svo að allir> hver og einn, skuli ætíð hafa jafnt kaup fyrir jafn-langan vinná' tíma? — Væri það gert að lögum, þá mundu fáir ganga frarn a sér. — Er það kostnaðurinn einn við tilbúning og útvegun vör' unnar, og ekki nytsemi hennar og eftirsókn kaupenda, sem skaP' ar verðið? Um þetta sjá rit ýmsra hagfræðinga á síðari hlllla seinustu aldar, t. d. Leon Say, J. S. Mill og Waljcer. Á þessuf1 hola, falska og hálfrotna grundvelli, nl. tímaverðs kenningu Ka||s Marx, hafa sósíalistar reist sína nýu Jerúsalem jafnaðarins °£ bróðernisins, sem á að endurfæða mannkynið, og tryggja Þvl frið, frelsi og farsæld um alla tíð. Og verkamenn og fjöldi l1’í1b fátækara fólks i ýmsum löndum Evrópu, í Ameríku og öðru111 heimsálfum hafa hneigst að þessari kenningu, eins og nýurrl frelsisboðskap, og hafa gengið í nokkurs konar alsherjarsa111 band eða bræðralag, sem hefur strítt og stríðir enn fyrir aM1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.