Fylkir - 01.01.1919, Síða 57

Fylkir - 01.01.1919, Síða 57
FYLKIR. 57 a'la stóreigna einstakra manna og sérréttinda þeirra til að eiga reka iðnað í sínu eigin nafni. Allar auðs uppsprettur, segja Peir, skulu vera almennings eign, og einginn maður eiga meira *lann nauðsynlega þarfnast sér til lífs viðurhalds o. s. frv. sherjar atkvæðisréttur er ein af frumsetningum þeirra; takmörk- 1,11 erfðaréttarins og fleira í sömu átt. , Hessi flokkur manna var orðinn mjög sterkur á Þýzkalandi og e'ns í Austurriki fyrir 20 árum, og síðan hefur hartn stöðugt far- I Va*andi, þrátt fyrir hinn alræmda herbúnað þýzkalands, og na einbeittu stjórn ríkisins. Hefur hann með æsingum sínum ^e§n keisurum, uppþotum og verkföllum ekki átt lítinn þátt í V|> 'að ríkisþing Austurríkis og Pýzkalands beiddust friðar af andamönnum, og að keisarar þessara ríkja hafa verið svo gott Sern reknir frá völdum, áður en meginher ríkjanna hafði verið s'Sraður, eða vopn og vistir vóru á þrotum. Bandamenn eiga því S|SUr sinn yfir Miðveldunum fult eins mikið sósíalistum Mið- ^e'danna, einkum þýzkalands, að þakka, eins og herfylkingum nierfkana, eða gulli Breta. En svo er spursmál, hve lengi þeir '8a sigri að hrósa, hve mikið lán og lukku undirokun eða af- ^ Miðveldanna veitir sigurvegurunum. Hye |engj Bandamenn eiga sigri að hrósa, er ekki auðvelt að eSja. Þaö fer eftir breytni þeirra nú og hér eftir; það fer eftir ’> hvort verkalýðnum og lægri stéttum þjóðanna finst ákvæði álögur peninga-valdsins svo miklu léttari en áður. Það fer lr Því, hvort hinum hugsandi og greindari mönnum Evrópu- S Ameríku-þjóða, nl. Indo-Germana, finst forusta láglýðsins, og e,rra ýmsu postula, svo miklu viðunanlegri og betri heldur en ' lorn og stefna .helztu kennimanna kristinnar menningar, sem J°ðverjar og Austurríkismenn hafa gert, ekki lítið til að bæta 8 auka; með öðrum orðum, það fer eftir því, hvort vilji og lög . Valdanna og sósíalista (þeirra viljugu eða óviljugu þjóna) verða átari og auðveldari að framkvæma, heldur en lög hervaldsins, lr Íuvaldsins og höfðingjavaldsins (keisara-valdsins), sern nú eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.