Fylkir - 01.01.1919, Side 58

Fylkir - 01.01.1919, Side 58
58 FYLKÍR. troðin undir fótum. En það er mjög vafasamt, að alþýðu finnis* ok auðvaldsins og þingræði lýðvaldsins og ákvæði umbylting3' manna miklu léttara en fyrverandi stjórnar fyrirkomulag, nl. f^' mörkuð konungs-stjórn, einkum ef þjóðunum yfirsé§t nú, e^a þær brestur hug og dug til að takmarka einkaréttindi auðvalds' ins með lögum, einkum rentulögin, eins og hér að framan hef^ verið á vikið, og um leið veita þjóðum og kynbálkum fullkoiF' ið frelsi, eða leyfi til að lifa hvar sem er á jörðunni, þar sen1 þeir vinna ekki öðrum tjón, og að vinna þau störf, sem þeir ed1 manna fáerastir til að framkvæma; því aldrei verða kynbálkar alveg jafnir að gáfum og manngildi, fremur en einstakir meiirl' Auk þess getur önnur snurða komið á þráðinn. Eða ætli sigurvegurunum komi ætíð saman um eignir og y,ir' ráð, t. d. í Suðurálfu, Austurálfu og Canada? Ætli kristn3r þjóðir verði lengi ánægðar með álögur og yfirráð Oyðinga, sem nú verða svo gott sem einvaldir á jörðunni, nema þeirra veld'; auðvaldinu, séu settar nógu sterkar skorður með lögum? ^ sósíalistar og þeirra liðar (rótarmenn (radicals), stjórnleysingjar °£ gereyðéndur) verði lengi ánægðir með herra sína, sem þeir hafa> viljandi eða óviljandi, eflt til valda. Pví þó sósíalistar séu að nafm inu til andstæðingar auðvaldsins, þá eru þeir í raun og veftl styrktar-stoðir þess og formælendur, með því að villa almenn'11^1 sjónir, og seinka takmörkun auðvaldsins með lögum. Eingar man'1' úðar ræður, eða orða-glamur um nýtt frelsi, nýtt tímabil nýa menningu, mun afstýra eymd og örbyrgð, þrátt fyrir afna11' keisara og konunga. Hafi Bandamenn ekki vit, hug og dug 11 að setja auðvaldinu lagaleg takmörk, einkum með því að marka tímann, sem hver þjóðskuld megi bera rentur, og e'|lS hæð vaxtanna (rentanna) og þaunig afstýra því, að áfallnar eða áfallandi skuldir verði nokkurri dugandi, ráðvandri og heiðarlegrl þjóð ofvaxnar eða ævarandi byrði', svo verður þess ekki mjöS langt að bíða, að önnur styrjöld gengur yfir heiminn, og Þa<1 fult eins ógurleg og þessi hefur verið. Og hafi gullvaldar heims
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.