Fylkir - 01.01.1919, Side 59

Fylkir - 01.01.1919, Side 59
FYLKIR. 59 'ns ekki dygð og drengskap ti! að byggja ögn af aurafíkn sinni °g gefa heiðarlegum þjóðum upp mikinn hluta þeirra skulda, Sern ranglát lög, falskar kenningar, yfirskyn og prettir Oyð- 'nga sjálfra, eða skyldra auðvalda hafa sökkt þeim í, svo má eiga víst, að ekki líða margar aldir, áður en auðkóngum heims- 'ns verður steypt úr völdum, jafn-sviplega og miskunarlaust, eins sósíalistar og þeirra vinir hafa steypt Austurríkis keisara og "yzkalands keisara nú. Hver reikningsfær maður veit, að þegar þjóðskuldir hafa náð tekinni upphæð, eru orðnar, segjum 600 krónur á mann, svo Verða ársrentur af þeim, með vanalegri rentuhæð, 3°/o —6°/o, Þyngri byrði en alþyða getur borið (ársverxtir 18 — 36 krónur á niann), og þá liggur ekkert annað fyrir en gjaldþrot, þrældómur eða dauði, nema skuldin sé þá útstrikuð, eða rentuhæðin lækkuð Sv° mikið, að þjóðin geti borgað renturnar, og afborgað skuld- lna sjálfa á þolanlega stuttum tíma. En að gefa öðrum upp skuld- lr> einkum þjóðskuldir, hafa Oyðingar, og þeirra líkar, verið hing- að ti! fremur tregir að gera; og að leggja hækkandi skatta á auð- ^ðngana, eins og Caillaux stakk upp á, að Frakkar skyldu gera tyrir 4i/2 .jri síðan, hefur ekki lukkast enn meðal stórþjóðanna. að er því ekki auðvelt að sjá, hvað franska þjóðin, sem er val- Gnzt<, o: keltnesk, að uppruna, fremur heldur en grísk-latnesk, eða Qyðinga-ættar, en lítið eitt germönsk og norræn, vinnur við pð, að afvopna Pjóðverja; og enn örðugra er að sjá( hvaða nagnað Bretar, o: Englendingar, Skotar og írar, hafa af því, til ranibúðar. því svo mikið er víst, að þótt Frakkar, ítalir, Belgar °8 Spátiverjar séu allir góðir vinir nú, þá geta þeir orðið ósáttir, ázt vopnaviðskifti við, ef ekki í Evrópu, þá í Afríku, þar sem rakkar vilja nú mestu ráða, og þá er óvíst, að ítalir og Spán- Verjar verði þeim auðveldari viðfangs en r*jóðverjar hafa verið. er heldur víst, að samkomulag milli Breta og þessara ný- nefndu þjóða verði ætíð eins gott og það er nú. Einnig getur sl<eo, að Svertingjar verði ekki eins auðsveipir Evrópumönnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.